Liðsfélagar Kára féllu á „Hafnarfjarðar-prófinu“ | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 22:30 Kári Jónsson og „Hafnarfjörður“. Mynd/@DrexelMBB Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Kári skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Drexel-háskólans á High Point um síðustu helgi og var í kjölfarið kosinn íþróttamaður vikunnar í skólanum. Frammistaða Kára hefur kallað á meiri athygli á honum sjálfum og hvaðan hann er. Kári er stoltur Hafnfirðingur og liðsfélagar hans fengu það verkefni að bera nafn íslenska bæjarins fram. Myndbandið með tilraunum liðfélaga Kára var sett inn á Twitter-síðu körfuboltaliðsins og það er fróðlegt að sjá strákana reyna að bera fram „Hafnarfjörður“ Í stuttu máli má segja að þeir hafi allir fallið á „Hafnarfjarðar-prófinu“ en það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Kári var kominn í risastórt hlutverk í Haukaliðinu á síðasta tímabili þegar Haukarnir fóru alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenskir körfuboltaáhugamenn vita því alveg hvað strákurinn getur en það er gaman að sjá hann finna fjölina sína strax með Drexel-liðinu.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Through eight games, our leading scorers include a couple of freshmen and a senior big man #GoDragons pic.twitter.com/uuoVneqD1I— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 8, 2016 EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30 Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Kári skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Drexel-háskólans á High Point um síðustu helgi og var í kjölfarið kosinn íþróttamaður vikunnar í skólanum. Frammistaða Kára hefur kallað á meiri athygli á honum sjálfum og hvaðan hann er. Kári er stoltur Hafnfirðingur og liðsfélagar hans fengu það verkefni að bera nafn íslenska bæjarins fram. Myndbandið með tilraunum liðfélaga Kára var sett inn á Twitter-síðu körfuboltaliðsins og það er fróðlegt að sjá strákana reyna að bera fram „Hafnarfjörður“ Í stuttu máli má segja að þeir hafi allir fallið á „Hafnarfjarðar-prófinu“ en það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Kári var kominn í risastórt hlutverk í Haukaliðinu á síðasta tímabili þegar Haukarnir fóru alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenskir körfuboltaáhugamenn vita því alveg hvað strákurinn getur en það er gaman að sjá hann finna fjölina sína strax með Drexel-liðinu.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Through eight games, our leading scorers include a couple of freshmen and a senior big man #GoDragons pic.twitter.com/uuoVneqD1I— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 8, 2016
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30 Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50
Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45
Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30
Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00