Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 07:45 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Kári Jónsson var með 15 stig og 3 stoðsendingar í 83-62 sigri Drexel en hann hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kári var einnig með 2 stolna bolta á þeim 30 mínútum sem hann spilaði í leiknum eftir að hafa komið inn af bekknum. Kári var næststigahæstur í sínu liði og aðeins tveir leikmenn liðsins gáfu fleiri stoðsendingar. Kári skoraði 5 af 12 þriggja stiga körfum Drexel en hann hefur stimplað sig vel inn á sínu fyrsta tímabili.Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson unnu átta stiga sigur á Arizona State, 68-60. Jón Axel var í byrjunarliðinu og hann var með 5 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 32 mínútum.Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry skólaliðinu unnu tólf stiga sigur á Florida Tech um helgina, 96-84. Elvar Már var með 13 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum.Kristinn Pálsson og félagar í Marist skólanum hafa ekki byrjað nógu vel en liðið tapaði sínum fjórða leik í nótt. Marist tapaði þá 84-72 fyrir Grand Canyon. Kristinn Pálsson tók ekki eitt skot á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en var með 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Það gekk ekki vel hjá liðum íslensku stelpnanna sem töpuðu öll.Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir og félagar í Canisius þurftu að sætta sig við 9 stiga tap á móti Akron, 64-73. Sara Rún kom með 15 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum en Margrét Rósa var í byrjunarliðinu og endaði með 9 stig og 2 fráköst.Lovísa Henningsdóttir og félagar í Marist skólanum töpuðu 50-46 fyrir Holy Cross um helgina. Lovísa var í byrjunarliðinu og var með 3 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 2 varin skot á 28 mínútum.Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar í UT Rio Grande Valley töpuðu 54-70 á móti Abilene Christian um helgina. Hildur var með 2 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 29 mínútum.Dragons end the half on a 12-1 run, hold North Texas scoreless over final 3:15 #GoDragons pic.twitter.com/YaKYxf9GPr— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 20, 2016 Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Kári Jónsson var með 15 stig og 3 stoðsendingar í 83-62 sigri Drexel en hann hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kári var einnig með 2 stolna bolta á þeim 30 mínútum sem hann spilaði í leiknum eftir að hafa komið inn af bekknum. Kári var næststigahæstur í sínu liði og aðeins tveir leikmenn liðsins gáfu fleiri stoðsendingar. Kári skoraði 5 af 12 þriggja stiga körfum Drexel en hann hefur stimplað sig vel inn á sínu fyrsta tímabili.Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson unnu átta stiga sigur á Arizona State, 68-60. Jón Axel var í byrjunarliðinu og hann var með 5 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 32 mínútum.Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry skólaliðinu unnu tólf stiga sigur á Florida Tech um helgina, 96-84. Elvar Már var með 13 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum.Kristinn Pálsson og félagar í Marist skólanum hafa ekki byrjað nógu vel en liðið tapaði sínum fjórða leik í nótt. Marist tapaði þá 84-72 fyrir Grand Canyon. Kristinn Pálsson tók ekki eitt skot á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en var með 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Það gekk ekki vel hjá liðum íslensku stelpnanna sem töpuðu öll.Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir og félagar í Canisius þurftu að sætta sig við 9 stiga tap á móti Akron, 64-73. Sara Rún kom með 15 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum en Margrét Rósa var í byrjunarliðinu og endaði með 9 stig og 2 fráköst.Lovísa Henningsdóttir og félagar í Marist skólanum töpuðu 50-46 fyrir Holy Cross um helgina. Lovísa var í byrjunarliðinu og var með 3 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 2 varin skot á 28 mínútum.Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar í UT Rio Grande Valley töpuðu 54-70 á móti Abilene Christian um helgina. Hildur var með 2 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 29 mínútum.Dragons end the half on a 12-1 run, hold North Texas scoreless over final 3:15 #GoDragons pic.twitter.com/YaKYxf9GPr— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 20, 2016
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti