Liðsfélagar Kára féllu á „Hafnarfjarðar-prófinu“ | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2016 22:30 Kári Jónsson og „Hafnarfjörður“. Mynd/@DrexelMBB Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Kári skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Drexel-háskólans á High Point um síðustu helgi og var í kjölfarið kosinn íþróttamaður vikunnar í skólanum. Frammistaða Kára hefur kallað á meiri athygli á honum sjálfum og hvaðan hann er. Kári er stoltur Hafnfirðingur og liðsfélagar hans fengu það verkefni að bera nafn íslenska bæjarins fram. Myndbandið með tilraunum liðfélaga Kára var sett inn á Twitter-síðu körfuboltaliðsins og það er fróðlegt að sjá strákana reyna að bera fram „Hafnarfjörður“ Í stuttu máli má segja að þeir hafi allir fallið á „Hafnarfjarðar-prófinu“ en það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Kári var kominn í risastórt hlutverk í Haukaliðinu á síðasta tímabili þegar Haukarnir fóru alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenskir körfuboltaáhugamenn vita því alveg hvað strákurinn getur en það er gaman að sjá hann finna fjölina sína strax með Drexel-liðinu.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Through eight games, our leading scorers include a couple of freshmen and a senior big man #GoDragons pic.twitter.com/uuoVneqD1I— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 8, 2016 EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30 Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Kári skoraði sjö þriggja stiga körfur í sigri Drexel-háskólans á High Point um síðustu helgi og var í kjölfarið kosinn íþróttamaður vikunnar í skólanum. Frammistaða Kára hefur kallað á meiri athygli á honum sjálfum og hvaðan hann er. Kári er stoltur Hafnfirðingur og liðsfélagar hans fengu það verkefni að bera nafn íslenska bæjarins fram. Myndbandið með tilraunum liðfélaga Kára var sett inn á Twitter-síðu körfuboltaliðsins og það er fróðlegt að sjá strákana reyna að bera fram „Hafnarfjörður“ Í stuttu máli má segja að þeir hafi allir fallið á „Hafnarfjarðar-prófinu“ en það er hægt að sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Kári var kominn í risastórt hlutverk í Haukaliðinu á síðasta tímabili þegar Haukarnir fóru alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenskir körfuboltaáhugamenn vita því alveg hvað strákurinn getur en það er gaman að sjá hann finna fjölina sína strax með Drexel-liðinu.They weren't even close pic.twitter.com/Ztr9yT2bde— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 9, 2016 Through eight games, our leading scorers include a couple of freshmen and a senior big man #GoDragons pic.twitter.com/uuoVneqD1I— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) December 8, 2016
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50 Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45 Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30 Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Kári með þrjá þrista í fyrsta leiknum fyrir Drexel | Kristinn og félagar hlupu á vegg Kári Jónsson setti niður þrjá þrista í sínum fyrsta leik fyrir Drexel í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Þeir dugðu þó ekki til sigurs gegn Monmouth. Lokatölur 78-65, Monmouth í vil. 12. nóvember 2016 11:50
Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. nóvember 2016 07:45
Kári stigahæstur í sigri Drexel Kári Jónsson, bakvörður Drexel háskólans í bandarísku háskóladeildinni í körfubolta, var stigahæstur í naumum 78-72 sigri á High Point á útivelli í gær. 4. desember 2016 11:30
Sjáðu þristana sjö hjá Kára sem gerðu hann að íþróttamanni vikunnar | Myndband Haukamaðurinn fer vel af stað í bandarísku háskólakörfunni. 7. desember 2016 08:00