Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2016 18:16 Þess er krafist að brottvísunum verði hætt og að flóttamönnum verði gert mögulegt að setjast að hér á landi. Vísir/Stefán Nokkur fjöldi manna kom saman við innanríkisráðuneytið fyrr í dag til að mótmæla yfirvofandi brottvísunum flóttamanna úr landi. Samtökin No Borders Iceland boðaði til mótmælanna. Í tilkynningu frá No Borders kemur fram að þess sé krafist að brottvísunum verði hætt og að flóttamönnum verði gert mögulegt að setjast að hér á landi. „Á morgun stendur til að vísa tveimur Sýrlendingum, Wajde og Ahmad, úr landi og aftur til Búlgaríu. Þann 16. mars á að vísa Dega fjölskyldunni frá Albaníu úr landi. Mun fleiri flóttamenn eiga yfir höfði sér brottvísanir á næstu vikum, eða að minnsta kosti um 15 manns. Aðstæður í Búlgaríu eru verri en á Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi, sem Ólöf Nordal sagði sjálf að væru ómannúðlegar aðstæður. Samt skal senda þá aftur til Búlgaríu og ekkert lát virðist á brottvísunum til landa þar sem aðstæður eru jafn slæmar.Vísir/StefánSögur þessa fólks sem bíða brottvísunar eru mismunandi en þau eiga það sameiginlegt að falla ekki inn í kerfið. Ef fingraför þeirra hafa verið tekin einhvers staðar á leiðinni eru þau föst þar, sama hvort þeim líkar betur eða verr. Ef upprunaland þeirra er skilgreint sem „öruggt“, burtséð frá þeirra persónulegu aðstæðum, þá verður þeim vísað burt. Það að þau vilji búa hér, séu komin með vinnu, hafi lært íslensku og eignast vini, skiptir ekki neinu máli. Það að það sárvanti fólk til að vinna hér, skiptir heldur engu máli. Útlendingalögin eru skrifuð til að halda fólki úti, ekki til að gefa þeim færi á að flytja hingað.Vísir/StefánÁ meðan ástand mála er með óbreyttum hætti í Evrópu er óásættanlegt að Ísland haldi áfram brottvísunum aftur til þangað. Það er kominn tími á að breyta lögunum og taka upp mannúðlegri nálgun í þessum málum. Það er kominn tími til að hætta brottvísunum og finna leiðir til að leyfa fólki að búa hér,“ segir í tilkynningunni.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Sjá meira
Nokkur fjöldi manna kom saman við innanríkisráðuneytið fyrr í dag til að mótmæla yfirvofandi brottvísunum flóttamanna úr landi. Samtökin No Borders Iceland boðaði til mótmælanna. Í tilkynningu frá No Borders kemur fram að þess sé krafist að brottvísunum verði hætt og að flóttamönnum verði gert mögulegt að setjast að hér á landi. „Á morgun stendur til að vísa tveimur Sýrlendingum, Wajde og Ahmad, úr landi og aftur til Búlgaríu. Þann 16. mars á að vísa Dega fjölskyldunni frá Albaníu úr landi. Mun fleiri flóttamenn eiga yfir höfði sér brottvísanir á næstu vikum, eða að minnsta kosti um 15 manns. Aðstæður í Búlgaríu eru verri en á Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi, sem Ólöf Nordal sagði sjálf að væru ómannúðlegar aðstæður. Samt skal senda þá aftur til Búlgaríu og ekkert lát virðist á brottvísunum til landa þar sem aðstæður eru jafn slæmar.Vísir/StefánSögur þessa fólks sem bíða brottvísunar eru mismunandi en þau eiga það sameiginlegt að falla ekki inn í kerfið. Ef fingraför þeirra hafa verið tekin einhvers staðar á leiðinni eru þau föst þar, sama hvort þeim líkar betur eða verr. Ef upprunaland þeirra er skilgreint sem „öruggt“, burtséð frá þeirra persónulegu aðstæðum, þá verður þeim vísað burt. Það að þau vilji búa hér, séu komin með vinnu, hafi lært íslensku og eignast vini, skiptir ekki neinu máli. Það að það sárvanti fólk til að vinna hér, skiptir heldur engu máli. Útlendingalögin eru skrifuð til að halda fólki úti, ekki til að gefa þeim færi á að flytja hingað.Vísir/StefánÁ meðan ástand mála er með óbreyttum hætti í Evrópu er óásættanlegt að Ísland haldi áfram brottvísunum aftur til þangað. Það er kominn tími á að breyta lögunum og taka upp mannúðlegri nálgun í þessum málum. Það er kominn tími til að hætta brottvísunum og finna leiðir til að leyfa fólki að búa hér,“ segir í tilkynningunni.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ Sjá meira