Komu saman til að mótmæla brottvísunum flóttamanna Atli Ísleifsson skrifar 7. mars 2016 18:16 Þess er krafist að brottvísunum verði hætt og að flóttamönnum verði gert mögulegt að setjast að hér á landi. Vísir/Stefán Nokkur fjöldi manna kom saman við innanríkisráðuneytið fyrr í dag til að mótmæla yfirvofandi brottvísunum flóttamanna úr landi. Samtökin No Borders Iceland boðaði til mótmælanna. Í tilkynningu frá No Borders kemur fram að þess sé krafist að brottvísunum verði hætt og að flóttamönnum verði gert mögulegt að setjast að hér á landi. „Á morgun stendur til að vísa tveimur Sýrlendingum, Wajde og Ahmad, úr landi og aftur til Búlgaríu. Þann 16. mars á að vísa Dega fjölskyldunni frá Albaníu úr landi. Mun fleiri flóttamenn eiga yfir höfði sér brottvísanir á næstu vikum, eða að minnsta kosti um 15 manns. Aðstæður í Búlgaríu eru verri en á Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi, sem Ólöf Nordal sagði sjálf að væru ómannúðlegar aðstæður. Samt skal senda þá aftur til Búlgaríu og ekkert lát virðist á brottvísunum til landa þar sem aðstæður eru jafn slæmar.Vísir/StefánSögur þessa fólks sem bíða brottvísunar eru mismunandi en þau eiga það sameiginlegt að falla ekki inn í kerfið. Ef fingraför þeirra hafa verið tekin einhvers staðar á leiðinni eru þau föst þar, sama hvort þeim líkar betur eða verr. Ef upprunaland þeirra er skilgreint sem „öruggt“, burtséð frá þeirra persónulegu aðstæðum, þá verður þeim vísað burt. Það að þau vilji búa hér, séu komin með vinnu, hafi lært íslensku og eignast vini, skiptir ekki neinu máli. Það að það sárvanti fólk til að vinna hér, skiptir heldur engu máli. Útlendingalögin eru skrifuð til að halda fólki úti, ekki til að gefa þeim færi á að flytja hingað.Vísir/StefánÁ meðan ástand mála er með óbreyttum hætti í Evrópu er óásættanlegt að Ísland haldi áfram brottvísunum aftur til þangað. Það er kominn tími á að breyta lögunum og taka upp mannúðlegri nálgun í þessum málum. Það er kominn tími til að hætta brottvísunum og finna leiðir til að leyfa fólki að búa hér,“ segir í tilkynningunni.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Nokkur fjöldi manna kom saman við innanríkisráðuneytið fyrr í dag til að mótmæla yfirvofandi brottvísunum flóttamanna úr landi. Samtökin No Borders Iceland boðaði til mótmælanna. Í tilkynningu frá No Borders kemur fram að þess sé krafist að brottvísunum verði hætt og að flóttamönnum verði gert mögulegt að setjast að hér á landi. „Á morgun stendur til að vísa tveimur Sýrlendingum, Wajde og Ahmad, úr landi og aftur til Búlgaríu. Þann 16. mars á að vísa Dega fjölskyldunni frá Albaníu úr landi. Mun fleiri flóttamenn eiga yfir höfði sér brottvísanir á næstu vikum, eða að minnsta kosti um 15 manns. Aðstæður í Búlgaríu eru verri en á Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi, sem Ólöf Nordal sagði sjálf að væru ómannúðlegar aðstæður. Samt skal senda þá aftur til Búlgaríu og ekkert lát virðist á brottvísunum til landa þar sem aðstæður eru jafn slæmar.Vísir/StefánSögur þessa fólks sem bíða brottvísunar eru mismunandi en þau eiga það sameiginlegt að falla ekki inn í kerfið. Ef fingraför þeirra hafa verið tekin einhvers staðar á leiðinni eru þau föst þar, sama hvort þeim líkar betur eða verr. Ef upprunaland þeirra er skilgreint sem „öruggt“, burtséð frá þeirra persónulegu aðstæðum, þá verður þeim vísað burt. Það að þau vilji búa hér, séu komin með vinnu, hafi lært íslensku og eignast vini, skiptir ekki neinu máli. Það að það sárvanti fólk til að vinna hér, skiptir heldur engu máli. Útlendingalögin eru skrifuð til að halda fólki úti, ekki til að gefa þeim færi á að flytja hingað.Vísir/StefánÁ meðan ástand mála er með óbreyttum hætti í Evrópu er óásættanlegt að Ísland haldi áfram brottvísunum aftur til þangað. Það er kominn tími á að breyta lögunum og taka upp mannúðlegri nálgun í þessum málum. Það er kominn tími til að hætta brottvísunum og finna leiðir til að leyfa fólki að búa hér,“ segir í tilkynningunni.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent