Beyonce sendi frá sér dularfulla stiklu og fólk er að missa vitið 16. apríl 2016 17:01 Hvað ætlar Beyonce að gera okkur núna? skjáskot Söngkonan Beyonce sendi í dag frá sér örstutta stiklu fyrir nýjasta sköpunarverk hennar, Lemonade eða Límonaði. Mikil dulúð hvílir yfir verkinu og vita fáir í raun um hvurslags gjörning er að ræða. Í myndbandi sem Beyonce deilir með aðdáendum sínum má sjá hana reisa höfuðið og spyrja sig hvað hún eigi að gera. Því næst bregður fyrir nafni verksins, Lemonade, og að lokum tilkynning um að það verði afhjúpað á sjónvarpsstöðinni HBO næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa rúmlega 200 þúsund manns lækað myndbandið á Instagram-síðu söngkonunnar og þúsundir hafa spurt sig hvað þeir kunni að eiga í vændum.Beyonce í Formation. Svipuð holning?Margir hafa reynt að lesa eitthvað úr klæðaburði söngkonunnar en það þykir svipa til holningarinnar sem hún skartaði í myndbandinu við lagið Formation. Það myndband kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum í febrúar síðastliðnum og þá ætlaði allt um koll að keyra. Þó svo að enginn viti hvað henni gengur til Beyonce hefur hún í það minnsta ákveðið að gefa aðdáendum sínum smá viðvörun í þetta skiptið. Stikluna má sjá hér að neðan. #LEMONADE 4.23 9PM ET | HBO A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Apr 16, 2016 at 9:00am PDT Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Söngkonan Beyonce sendi í dag frá sér örstutta stiklu fyrir nýjasta sköpunarverk hennar, Lemonade eða Límonaði. Mikil dulúð hvílir yfir verkinu og vita fáir í raun um hvurslags gjörning er að ræða. Í myndbandi sem Beyonce deilir með aðdáendum sínum má sjá hana reisa höfuðið og spyrja sig hvað hún eigi að gera. Því næst bregður fyrir nafni verksins, Lemonade, og að lokum tilkynning um að það verði afhjúpað á sjónvarpsstöðinni HBO næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa rúmlega 200 þúsund manns lækað myndbandið á Instagram-síðu söngkonunnar og þúsundir hafa spurt sig hvað þeir kunni að eiga í vændum.Beyonce í Formation. Svipuð holning?Margir hafa reynt að lesa eitthvað úr klæðaburði söngkonunnar en það þykir svipa til holningarinnar sem hún skartaði í myndbandinu við lagið Formation. Það myndband kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum í febrúar síðastliðnum og þá ætlaði allt um koll að keyra. Þó svo að enginn viti hvað henni gengur til Beyonce hefur hún í það minnsta ákveðið að gefa aðdáendum sínum smá viðvörun í þetta skiptið. Stikluna má sjá hér að neðan. #LEMONADE 4.23 9PM ET | HBO A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Apr 16, 2016 at 9:00am PDT
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira