SA spá góðum efnahag á árinu 2016 Sæunn Gísladóttir skrifar 8. janúar 2016 08:00 Þorsteinn Víglundsson segir undirstöður hagkerfisins mun heilbrigðari nú en fyrir hrun. Fréttablaðið/GVA Kaupmáttur ráðstöfunartekna er meiri en árið 2007 og hefur því aldrei verið meiri. Launastig á Íslandi var hvað lægst meðal Norðurlanda árið 2010 en er nú það annað hæsta. Hrein erlend staða þjóðarbúsins hefur aldrei verið betri eftir uppgjör þrotabúanna og fer skuldastaða heimilanna og fyrirtækja batnandi. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, á fundi SA í gær. Á fundinum gerði Þorsteinn grein fyrir atvinnulífinu á nýju ári. Hann sagði að árið muni einkennast af kröftugum vexti á nær öllum sviðum atvinnulífsins, hraður taktur sé í einkaneyslu á Íslandi og mikil kaupmáttaraukning hafi átt sér stað með tilheyrandi þenslueinkennum í hagkerfinu. Munurinn frá árunum 2007 til 2008 sé þó sá að undirstöður hagkerfisins séu mun heilbrigðari. „Vöxturinn hefur að mjög verulegu leyti grundvallast á auknum útflutningi og útflutningstekjum og fjárhagsleg staða bæði fyrirtækja og heimila er orðin miklu sterkari en þá var og er að þróast með mun hagstæðari hætti, fólk er að halda áfram að greiða niður skuldir,“ segir Þorsteinn. Atvinnulífið stendur þó áfram frammi fyrir áskorunum, verðbólga hefur haldist lág vegna hagstæðra ytri skilyrða og styrkingar krónu en miklar launahækkanir eru farnar að segja til sín. SA spáir því einnig að til langs tíma muni öldrun þjóðarinnar kosta ríkissjóð aukalega 2-3 prósent af landsframleiðslu. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Kaupmáttur ráðstöfunartekna er meiri en árið 2007 og hefur því aldrei verið meiri. Launastig á Íslandi var hvað lægst meðal Norðurlanda árið 2010 en er nú það annað hæsta. Hrein erlend staða þjóðarbúsins hefur aldrei verið betri eftir uppgjör þrotabúanna og fer skuldastaða heimilanna og fyrirtækja batnandi. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, á fundi SA í gær. Á fundinum gerði Þorsteinn grein fyrir atvinnulífinu á nýju ári. Hann sagði að árið muni einkennast af kröftugum vexti á nær öllum sviðum atvinnulífsins, hraður taktur sé í einkaneyslu á Íslandi og mikil kaupmáttaraukning hafi átt sér stað með tilheyrandi þenslueinkennum í hagkerfinu. Munurinn frá árunum 2007 til 2008 sé þó sá að undirstöður hagkerfisins séu mun heilbrigðari. „Vöxturinn hefur að mjög verulegu leyti grundvallast á auknum útflutningi og útflutningstekjum og fjárhagsleg staða bæði fyrirtækja og heimila er orðin miklu sterkari en þá var og er að þróast með mun hagstæðari hætti, fólk er að halda áfram að greiða niður skuldir,“ segir Þorsteinn. Atvinnulífið stendur þó áfram frammi fyrir áskorunum, verðbólga hefur haldist lág vegna hagstæðra ytri skilyrða og styrkingar krónu en miklar launahækkanir eru farnar að segja til sín. SA spáir því einnig að til langs tíma muni öldrun þjóðarinnar kosta ríkissjóð aukalega 2-3 prósent af landsframleiðslu.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira