Tvö mansalsmál hérlendis tengd umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 15:09 529 fórnarlömb mansals voru frelsuð, 314 voru handteknir og lagt var hald á tvo tönn af kókaíni í aðgerðinni vísir/getty Tvö mansalsmál á Íslandi tengjast gríðarlega umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu sem fór fram á dögunum. 529 fórnarlömb mansals voru frelsuð, 314 voru handteknir og lagt var hald á tvo tönn af kókaíni í aðgerðinni. 52 ríki, þar á meðal Ísland, og fjórar alþjóðastofnanir störfuðu með Interpol til þess að hefta starfsemi alþjóðlegra glæpahringa. Íslensk lögreglu- og tollyfirvöld, auk tengslaskrifstofu lögreglu hjá Europol, komu að viðamiklum undirbúningi aðgerðarinnar. Lögð var áhersla á rannsaka mál sem tengdust ólöglegum innflytjendum, mansali, fíkniefnasmygli og tölvuglæpum. Flestir hinna handteknu, eða tæplega 200 manns, eru grunaðir um aðild að netglæpum. Miðstöð aðgerða var í Haag í Hollandi þar sem sérfræðingar Interpool og sérfræðingar frá þeim ríkjum og stofnunum sem tóku þátt í aðgerðinni gátu unnið saman í aðgerðinni sem bar nafnið Ciconia Alba.Aðgerðirnar voru sem áður segir mjög umfangsmiklar og fjölbreyttar. Eftir aðgerðina er lögregluyfirvöldum meðal annars ljóst að glæpahringir frá Nígeríu, Asíu og Austur-Evrópu eru umfangsmiklir þegar kemur að mansali. Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. Sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála telur að heildarmálafjöldinn verði meiri á þessu ári en því síðasta. Tengdar fréttir Sjá merki um mansal samhliða auknu vændi Lögregla verður sífellt vör við að fleiri geri sig út í vændi. Grunur um mansalstilfelli eykst samhliða auknu framboði. Einstaklingar í vændi segja lögreglu að þeir séu sendir hingað til landsins en vilja ekki segja hverjir sendu þá. 12. október 2016 06:00 Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. 14. október 2016 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Tvö mansalsmál á Íslandi tengjast gríðarlega umfangsmikilli lögregluaðgerð í Evrópu sem fór fram á dögunum. 529 fórnarlömb mansals voru frelsuð, 314 voru handteknir og lagt var hald á tvo tönn af kókaíni í aðgerðinni. 52 ríki, þar á meðal Ísland, og fjórar alþjóðastofnanir störfuðu með Interpol til þess að hefta starfsemi alþjóðlegra glæpahringa. Íslensk lögreglu- og tollyfirvöld, auk tengslaskrifstofu lögreglu hjá Europol, komu að viðamiklum undirbúningi aðgerðarinnar. Lögð var áhersla á rannsaka mál sem tengdust ólöglegum innflytjendum, mansali, fíkniefnasmygli og tölvuglæpum. Flestir hinna handteknu, eða tæplega 200 manns, eru grunaðir um aðild að netglæpum. Miðstöð aðgerða var í Haag í Hollandi þar sem sérfræðingar Interpool og sérfræðingar frá þeim ríkjum og stofnunum sem tóku þátt í aðgerðinni gátu unnið saman í aðgerðinni sem bar nafnið Ciconia Alba.Aðgerðirnar voru sem áður segir mjög umfangsmiklar og fjölbreyttar. Eftir aðgerðina er lögregluyfirvöldum meðal annars ljóst að glæpahringir frá Nígeríu, Asíu og Austur-Evrópu eru umfangsmiklir þegar kemur að mansali. Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. Sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála telur að heildarmálafjöldinn verði meiri á þessu ári en því síðasta.
Tengdar fréttir Sjá merki um mansal samhliða auknu vændi Lögregla verður sífellt vör við að fleiri geri sig út í vændi. Grunur um mansalstilfelli eykst samhliða auknu framboði. Einstaklingar í vændi segja lögreglu að þeir séu sendir hingað til landsins en vilja ekki segja hverjir sendu þá. 12. október 2016 06:00 Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. 14. október 2016 20:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Sjá merki um mansal samhliða auknu vændi Lögregla verður sífellt vör við að fleiri geri sig út í vændi. Grunur um mansalstilfelli eykst samhliða auknu framboði. Einstaklingar í vændi segja lögreglu að þeir séu sendir hingað til landsins en vilja ekki segja hverjir sendu þá. 12. október 2016 06:00
Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. 14. október 2016 20:00