Lögregla fær ábendingar um vinnumansal vikulega Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. október 2016 20:00 Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. Sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála telur að heildarmálafjöldin verði meiri á þessu ári en því síðasta. En mikil eftirspurn er eftir erlendu vinnuafli á Íslandi um þessar mundir. „Við erum vikulega að fá ábendingar eða tilkynningar um það að það sé eitthvað sem mætti í sumum tilfellum kalla mansal en í sumum tilfellum eru þetta ábendingar sem við fylgjum eftir og sjáum svo að það er ekki fótur fyrir því. Þetta er að aukast verulega núna. Það er staðreynd,“ segir Snorri Birgisson, sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála. Hann telur að ábendingum fjölgi í takt við aukna vitundarvakningu almenning á einkennum mansals. „Það eru líka í raun þeir sem vinna út á örkinni með fólki. Þeir sem starfa í þeim geira eru farnir að geta borið kennsl á mansal,“ segir Snorri. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið er gríðarlegur skortur á vinnuafli í landinu, aðallega í ferðaþjónustu og byggingariðnaði, og hefur það verið talið hafa áhrif á fjölgun erlends vinnuafls. Snorri segir að lögreglan hafi áhyggjur af aukningu starfsmannaleiga á Íslandi en Fréttablaðið greindi frá því í dag að þær væru 25 talsins og að rúmlega þúsund starfsmenn starfi fyrir þær sem langflestir koma frá Austur-Evrópu. „Það er ekki öll sagan sögð með starfsmannaleigunum vegna þess að það eru líka einstaklingar sem hafa verið að fá kunningja eða vini í vinnu hér á landi og það er eitthvað sem fer ekki í gegn um yfirvöld hér á landi og við vitum aldrei af fyrr en það er tilkynnt um aðstæður einstaklingsins,“ segir Snorri. Snorri segir að meintir gerendur séu bæði Íslendingar og útlendingar. Þolendur hafi einungis veriðútlendingar. Í fyrra komu upp 10 mál þar sem rökstuddur grunur var um mansal. Snorri telur að í ár verði málin fleiri. „Ég hef tröllatrúáþví að málin íár verði fleiri,“ segir hann. Tengdar fréttir Starfsmannaleigum fjölgar mjög ört „Við hjá ASÍ sjáum fyrir að starfsmannaleigum muni fjölga ört og því er nauðsynlegt að við höfum þau úrræði sem við þurfum til þess að takast á við kjarabrot, komi þau upp,“ segir Halldór Grönvold. 14. október 2016 07:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ábendingum um mansal á vinnumarkaði til lögreglu hér á landi frá almenningi hefur fjölgað mikið á undanförnum mánuðum. Sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála telur að heildarmálafjöldin verði meiri á þessu ári en því síðasta. En mikil eftirspurn er eftir erlendu vinnuafli á Íslandi um þessar mundir. „Við erum vikulega að fá ábendingar eða tilkynningar um það að það sé eitthvað sem mætti í sumum tilfellum kalla mansal en í sumum tilfellum eru þetta ábendingar sem við fylgjum eftir og sjáum svo að það er ekki fótur fyrir því. Þetta er að aukast verulega núna. Það er staðreynd,“ segir Snorri Birgisson, sérfræðingur í rannsóknum mansalsmála. Hann telur að ábendingum fjölgi í takt við aukna vitundarvakningu almenning á einkennum mansals. „Það eru líka í raun þeir sem vinna út á örkinni með fólki. Þeir sem starfa í þeim geira eru farnir að geta borið kennsl á mansal,“ segir Snorri. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið er gríðarlegur skortur á vinnuafli í landinu, aðallega í ferðaþjónustu og byggingariðnaði, og hefur það verið talið hafa áhrif á fjölgun erlends vinnuafls. Snorri segir að lögreglan hafi áhyggjur af aukningu starfsmannaleiga á Íslandi en Fréttablaðið greindi frá því í dag að þær væru 25 talsins og að rúmlega þúsund starfsmenn starfi fyrir þær sem langflestir koma frá Austur-Evrópu. „Það er ekki öll sagan sögð með starfsmannaleigunum vegna þess að það eru líka einstaklingar sem hafa verið að fá kunningja eða vini í vinnu hér á landi og það er eitthvað sem fer ekki í gegn um yfirvöld hér á landi og við vitum aldrei af fyrr en það er tilkynnt um aðstæður einstaklingsins,“ segir Snorri. Snorri segir að meintir gerendur séu bæði Íslendingar og útlendingar. Þolendur hafi einungis veriðútlendingar. Í fyrra komu upp 10 mál þar sem rökstuddur grunur var um mansal. Snorri telur að í ár verði málin fleiri. „Ég hef tröllatrúáþví að málin íár verði fleiri,“ segir hann.
Tengdar fréttir Starfsmannaleigum fjölgar mjög ört „Við hjá ASÍ sjáum fyrir að starfsmannaleigum muni fjölga ört og því er nauðsynlegt að við höfum þau úrræði sem við þurfum til þess að takast á við kjarabrot, komi þau upp,“ segir Halldór Grönvold. 14. október 2016 07:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Starfsmannaleigum fjölgar mjög ört „Við hjá ASÍ sjáum fyrir að starfsmannaleigum muni fjölga ört og því er nauðsynlegt að við höfum þau úrræði sem við þurfum til þess að takast á við kjarabrot, komi þau upp,“ segir Halldór Grönvold. 14. október 2016 07:00