Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Dagur í lífi lögreglustjóra

Ásgeir Erlendsson skrifar
 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fylgjum við eftir Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, þar sem hún stendur vaktina.

Við skyggnumst inn í starf lögreglustjórans, sem er fjölbreytt og á köflum ofboðslega krefjandi.

Ekki missa af þessu í kvöld, en fréttir hefjast á slaginu 18.30, að vanda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×