2.300 ódýrar leiguíbúðir fyrir tekjulága á næstu fjórum árum Sveinn Arnarsson skrifar 28. september 2016 07:00 Reisa á 2.300 íbúðir með 12 prósenta stofnframlagi ríkis og 18 prósenta mótframlagi sveitarfélaga. vísir/vilhelm Ráðist verður í það verkefni að reisa um 2.300 íbúðir á næstu fjórum árum með opinberum stuðningi til að stuðla að ódýrum leiguíbúðum fyrir fólk með lágar og meðaltekjur og er verkefnið byggt á danskri fyrirmynd. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra er ánægð með að sjá þessi skref stigin.Eygló Harðardóttir„Þetta verða svokölluð leiguheimili sem verða um fjórðungi ódýrari en leiguíbúðir á almennum markaði. Nú förum við í samvinnu við sveitarfélög og aðra aðila þar sem við veitum stofnframlög til byggingar ódýrs leiguhúsnæðis,“ segir Eygló en hún lagði mikla áherslu á að klára þetta mál fyrir kosningar. „Ég hef barist fyrir þessu lengi og er því mjög ánægjulegt fyrir mig að sjá þetta verða að veruleika.“ Hermann Jónasson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir marga hafa haft samband við sjóðinn sem eru reiðubúnir til samstarfs um byggingu leiguhúsnæðis. Í framhaldi verða haldnir fundir um allt land þar sem stofnframlag hins opinbera verður tilkynnt. Benedikt SigurðarsonBenedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi, telur vankanta á nýju lögunum. „Svokallaðar almennar íbúðir eru aðeins fyrir fólk með lágar og meðaltekjur. Það er ekki æskilegt að byggja fyrir aðeins þann hóp því þessi tekjuhópur eins og aðrir á að lifa innan um aðra tekjuhópa,“ segir Benedikt. Hann telur eðlilegt að ríkið komi að því að byggja upp leigumarkað fyrir allan almenning á ásættanlegum kjörum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ráðist verður í það verkefni að reisa um 2.300 íbúðir á næstu fjórum árum með opinberum stuðningi til að stuðla að ódýrum leiguíbúðum fyrir fólk með lágar og meðaltekjur og er verkefnið byggt á danskri fyrirmynd. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra er ánægð með að sjá þessi skref stigin.Eygló Harðardóttir„Þetta verða svokölluð leiguheimili sem verða um fjórðungi ódýrari en leiguíbúðir á almennum markaði. Nú förum við í samvinnu við sveitarfélög og aðra aðila þar sem við veitum stofnframlög til byggingar ódýrs leiguhúsnæðis,“ segir Eygló en hún lagði mikla áherslu á að klára þetta mál fyrir kosningar. „Ég hef barist fyrir þessu lengi og er því mjög ánægjulegt fyrir mig að sjá þetta verða að veruleika.“ Hermann Jónasson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir marga hafa haft samband við sjóðinn sem eru reiðubúnir til samstarfs um byggingu leiguhúsnæðis. Í framhaldi verða haldnir fundir um allt land þar sem stofnframlag hins opinbera verður tilkynnt. Benedikt SigurðarsonBenedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi, telur vankanta á nýju lögunum. „Svokallaðar almennar íbúðir eru aðeins fyrir fólk með lágar og meðaltekjur. Það er ekki æskilegt að byggja fyrir aðeins þann hóp því þessi tekjuhópur eins og aðrir á að lifa innan um aðra tekjuhópa,“ segir Benedikt. Hann telur eðlilegt að ríkið komi að því að byggja upp leigumarkað fyrir allan almenning á ásættanlegum kjörum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira