Twitter tíu ára: „Skemmtilegasti samfélagsmiðillinn” Birta Björnsdóttir skrifar 24. mars 2016 19:38 Samskiptamiðillinn Twitter er tíu ára um þessar mundir en á hverri sekúntu fara um 6000 tíst á netið. Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. Fyrsta tístið lét ekki mikið yfir sér, en þar tilkynnti Jack Dorsey, einn stofnenda Twitter og núverandi forstjóri fyrirtækisins, einfaldlega að hann væri að koma sér upp Twitter. Þetta var í mars árið 2006. Nafnið Twitter varð fyrir valinu því það þýðir á ensku bæði tíst í fugli en einnig stuttar kviður af ómerkilegum upplýsingum. Það þótti Dorsey og félögum viðeigandi. Hugmynd þeirra stofnenda var í grunninn einföld, að koma á fót miðli þar sem allir geta átt samskipti fyrir allra augum. Eina reglan er að skoðanaskiptin mega ekki telja meira en 140 stafabil. „Maður þarf að vera hnitmiðaður. Það er ekki hægt að vera að rausa mikið um eitthvað. Nema kannski ef maður er Kanye West,” segir fjöllistakonana Sunna Ben, sem hefur verið virkur Twitter-notandi undanfarin ár. „Við hin þurfum að vera hnitmiðuð og einbeitt og segja það sem við viljum skýrt í fáum orðum sem er skemmtileg áskorun." Í dag eru 320 milljónir manna skráðir á samskiptamiðilinn og um 6000 tíst fara út á netið á hverri sekúntu. „Þetta er rosalega skemmtilegur samskiptamáti og að mínu mati skemmtilegasti samskiptamiðillinn," segir Sunna og segist aðspurð hafa kynnst fjölda fólks í gegnum Twitter. „Ég er meira að segja í saumaklúbbi sem varð til á Twitter."Besti vinur línulegrar dagskrár Chris nokkur Messina bar undir félaga sína á Twitter árið 2007 hvort það væri kannski hugmynd að notast við myllumerkið til að merkja umræðuna hverju sinni. Sú hugmynd var sannarlega samþykkt og síðan þá hafa ófá orð fest sig rækilega í sessi hér á landi með myllumerkið fyrir framan. Þau eru ekki síst notuð þegar sjónvarpsáhorf er annars vegar. „Línuleg dagskrá og Twitter eru vinir, það er bara svoleiðis. Ég held að mikið af sjónvarpsefninu sem hefur verið vinsælt á Twitter dragi fólk að sjónvarpinu sem hefði ekki annars horft. Ætli þetta hafi ekki byrjað með söngvakeppninni. Þetta er svolítið skrýtin þróun að samskiptamiðill eins og Twitter taki eins gamaldags hlut og línulega dagskrá og giftist henni. Það er bara mjög skemmtilegt," segir Pétur Jónsson, tónlistarframleiðandi, sem hefur notað Twitter mikið allt frá árinu 2008. „Það er rosalega erfitt að spá fyrir um hvernig þetta eigi eftir að þróast. Við höfum eiginlega bara ekki hugmynd um það. Þetta gerist svolítið organískt. Svo eru breytingar framundan hjá fyrirtækinu. Þeir eru ekki að ná inn nógum tekjum og því er líklegt að auglýsingamagn verði aukið á síðunni," segir Pétur. „Enn sem komið er er þetta skemmtilega ólíkt öðrum samfélagsmiðlum. Þetta stutta form er skemmtilegt. Að búa til 140 karaktera tíst er erfitt en þegar það tekst vel er það þakklátt." Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter er tíu ára um þessar mundir en á hverri sekúntu fara um 6000 tíst á netið. Twitter er í sókn hér á landi og hefur meðal annars áhrif á sjónvarpsáhorf landsmanna. Fyrsta tístið lét ekki mikið yfir sér, en þar tilkynnti Jack Dorsey, einn stofnenda Twitter og núverandi forstjóri fyrirtækisins, einfaldlega að hann væri að koma sér upp Twitter. Þetta var í mars árið 2006. Nafnið Twitter varð fyrir valinu því það þýðir á ensku bæði tíst í fugli en einnig stuttar kviður af ómerkilegum upplýsingum. Það þótti Dorsey og félögum viðeigandi. Hugmynd þeirra stofnenda var í grunninn einföld, að koma á fót miðli þar sem allir geta átt samskipti fyrir allra augum. Eina reglan er að skoðanaskiptin mega ekki telja meira en 140 stafabil. „Maður þarf að vera hnitmiðaður. Það er ekki hægt að vera að rausa mikið um eitthvað. Nema kannski ef maður er Kanye West,” segir fjöllistakonana Sunna Ben, sem hefur verið virkur Twitter-notandi undanfarin ár. „Við hin þurfum að vera hnitmiðuð og einbeitt og segja það sem við viljum skýrt í fáum orðum sem er skemmtileg áskorun." Í dag eru 320 milljónir manna skráðir á samskiptamiðilinn og um 6000 tíst fara út á netið á hverri sekúntu. „Þetta er rosalega skemmtilegur samskiptamáti og að mínu mati skemmtilegasti samskiptamiðillinn," segir Sunna og segist aðspurð hafa kynnst fjölda fólks í gegnum Twitter. „Ég er meira að segja í saumaklúbbi sem varð til á Twitter."Besti vinur línulegrar dagskrár Chris nokkur Messina bar undir félaga sína á Twitter árið 2007 hvort það væri kannski hugmynd að notast við myllumerkið til að merkja umræðuna hverju sinni. Sú hugmynd var sannarlega samþykkt og síðan þá hafa ófá orð fest sig rækilega í sessi hér á landi með myllumerkið fyrir framan. Þau eru ekki síst notuð þegar sjónvarpsáhorf er annars vegar. „Línuleg dagskrá og Twitter eru vinir, það er bara svoleiðis. Ég held að mikið af sjónvarpsefninu sem hefur verið vinsælt á Twitter dragi fólk að sjónvarpinu sem hefði ekki annars horft. Ætli þetta hafi ekki byrjað með söngvakeppninni. Þetta er svolítið skrýtin þróun að samskiptamiðill eins og Twitter taki eins gamaldags hlut og línulega dagskrá og giftist henni. Það er bara mjög skemmtilegt," segir Pétur Jónsson, tónlistarframleiðandi, sem hefur notað Twitter mikið allt frá árinu 2008. „Það er rosalega erfitt að spá fyrir um hvernig þetta eigi eftir að þróast. Við höfum eiginlega bara ekki hugmynd um það. Þetta gerist svolítið organískt. Svo eru breytingar framundan hjá fyrirtækinu. Þeir eru ekki að ná inn nógum tekjum og því er líklegt að auglýsingamagn verði aukið á síðunni," segir Pétur. „Enn sem komið er er þetta skemmtilega ólíkt öðrum samfélagsmiðlum. Þetta stutta form er skemmtilegt. Að búa til 140 karaktera tíst er erfitt en þegar það tekst vel er það þakklátt."
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira