Evrópusambandið skoðar tollvernd búvara á Íslandi Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. janúar 2016 07:00 Úr kjúklingasláturhúsinu í Emsland í Þýskalandi. Ísland hefur skuldbundið sig til að gefa út árlegan 200 tonna tollkvóta á alifuglakjöt frá löndum ESB. Fréttablaðið/ÓKÁ Á vettvangi Evrópusambandsins (ESB) er, samkvæmt heimildum blaðsins, hafin skoðun á því verklagi sem hér er viðhaft við útboð tollheimilda búvara sem landið hefur skuldbundið sig til að hleypa tollfrjálst inn í landið. Félag atvinnurekenda (FA) hefur vakið á því athygli á vef sínum að þótt Ísland hafi samkvæmt samningi við ESB árið 2007 skuldbundið sig til að leyfa tollfrjálsan innflutning á tilteknu magni búvara þá geti raunveruleg tollvernd varanna numið tugum prósenta af innflutningsverði þeirra. „Ástæðan er útboðskerfið, sem stjórnvöld nota til að úthluta innflutningsheimildunum, en þær eru seldar hæstbjóðanda,“ segir í umfjöllun á vef FA. Þannig sé útboðsgjald alifuglakjöts orðið svo hátt að álíka mikið kosti að flytja inn kjúkling frá ESB á tollfrjálsa kvótanum og á almennum tolli. Í báðum tilvikum sé raunveruleg tollvernd um 50 prósent af innflutningsverðinu. „Við vitum af þessum athugasemdum Félags atvinnurekenda, en viljum ekki tjá okkur sérstaklega um þær að svo stöddu,“ segir Klemens Ólafur Þrastarson, upplýsingafulltrúi sendinefndar ESB á Íslandi. Í samningnum frá 2007 er kveðið á um að Ísland gefi út tollkvóta í tilteknu magni á margvíslegar afurðir, bæði kjöt, osta og kartöflur. „Samningsaðilar gera ráðstafanir til að tryggja að ávinningum, sem þeir veita hvor öðrum, verði ekki stefnt í hættu með öðrum takmarkandi innflutningsráðstöfunum,“ segir í sjötta lið samningsins. Í umfjöllun FA er haft eftir Ólafi Stephensen, framkvæmdastjóra félagsins, að erfitt sé að sjá hvernig útboðskerfið íslenska standist þessa grein samningsins. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Á vettvangi Evrópusambandsins (ESB) er, samkvæmt heimildum blaðsins, hafin skoðun á því verklagi sem hér er viðhaft við útboð tollheimilda búvara sem landið hefur skuldbundið sig til að hleypa tollfrjálst inn í landið. Félag atvinnurekenda (FA) hefur vakið á því athygli á vef sínum að þótt Ísland hafi samkvæmt samningi við ESB árið 2007 skuldbundið sig til að leyfa tollfrjálsan innflutning á tilteknu magni búvara þá geti raunveruleg tollvernd varanna numið tugum prósenta af innflutningsverði þeirra. „Ástæðan er útboðskerfið, sem stjórnvöld nota til að úthluta innflutningsheimildunum, en þær eru seldar hæstbjóðanda,“ segir í umfjöllun á vef FA. Þannig sé útboðsgjald alifuglakjöts orðið svo hátt að álíka mikið kosti að flytja inn kjúkling frá ESB á tollfrjálsa kvótanum og á almennum tolli. Í báðum tilvikum sé raunveruleg tollvernd um 50 prósent af innflutningsverðinu. „Við vitum af þessum athugasemdum Félags atvinnurekenda, en viljum ekki tjá okkur sérstaklega um þær að svo stöddu,“ segir Klemens Ólafur Þrastarson, upplýsingafulltrúi sendinefndar ESB á Íslandi. Í samningnum frá 2007 er kveðið á um að Ísland gefi út tollkvóta í tilteknu magni á margvíslegar afurðir, bæði kjöt, osta og kartöflur. „Samningsaðilar gera ráðstafanir til að tryggja að ávinningum, sem þeir veita hvor öðrum, verði ekki stefnt í hættu með öðrum takmarkandi innflutningsráðstöfunum,“ segir í sjötta lið samningsins. Í umfjöllun FA er haft eftir Ólafi Stephensen, framkvæmdastjóra félagsins, að erfitt sé að sjá hvernig útboðskerfið íslenska standist þessa grein samningsins.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira