Sölvi sár vegna niðurhals: Vonandi áttar fólk sig á því að þetta er ekkert frábrugðið öðrum þjófnaði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2016 23:19 Sölvi Tryggvason. vísir/valli Nærri tvö þúsund manns eru búnir að niðurhala kvikmynd Sölva Tryggvasonar- Jökullinn logar ásamt öllu aukaefni með ólöglegum hætti. Sölvi bendir sjálfur á þetta í færslu á Facebook síðu sinni nú í kvöld. Við gerð myndarinnar fékk Sölvi óheftan aðgang að íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu og fjallar myndin um vegferð liðsins á EM 2016 auk þess sem nokkrir leikmenn eru í nærmynd. Sölvi segir að það sé helvíti hart að geta ekkert gert í málunum. Bendir hann á að hann hafi unnið kauplaust í næstum heilt ár við að búa til kvikmyndina frá grunni en auk þess þurfti hann að standa að fjármögnunarvinnu sjálfur. Tilraunir hafa verið gerðar til þess að koma í veg fyrir að íslensku efni sé deilt með ólöglegum hætti á svokölluðum deilisíðum, meðal annars með lögbanni en á sama degi og Héraðsdómur staðfesti slíkt lögbann á skráarskiptasíðuna Deildu í október síðastliðnum náðu 1600 manns sér í fyrsta þáttinn af Borgarstjóranum með ólöglegum hætti. Sölvi segist vona að einhvern daginn átti fólk sig á því að slíkt niðurhal sé ekkert frábrugðið öðrum þjófnaði. Ekki náðist í Sölva við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira
Nærri tvö þúsund manns eru búnir að niðurhala kvikmynd Sölva Tryggvasonar- Jökullinn logar ásamt öllu aukaefni með ólöglegum hætti. Sölvi bendir sjálfur á þetta í færslu á Facebook síðu sinni nú í kvöld. Við gerð myndarinnar fékk Sölvi óheftan aðgang að íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu og fjallar myndin um vegferð liðsins á EM 2016 auk þess sem nokkrir leikmenn eru í nærmynd. Sölvi segir að það sé helvíti hart að geta ekkert gert í málunum. Bendir hann á að hann hafi unnið kauplaust í næstum heilt ár við að búa til kvikmyndina frá grunni en auk þess þurfti hann að standa að fjármögnunarvinnu sjálfur. Tilraunir hafa verið gerðar til þess að koma í veg fyrir að íslensku efni sé deilt með ólöglegum hætti á svokölluðum deilisíðum, meðal annars með lögbanni en á sama degi og Héraðsdómur staðfesti slíkt lögbann á skráarskiptasíðuna Deildu í október síðastliðnum náðu 1600 manns sér í fyrsta þáttinn af Borgarstjóranum með ólöglegum hætti. Sölvi segist vona að einhvern daginn átti fólk sig á því að slíkt niðurhal sé ekkert frábrugðið öðrum þjófnaði. Ekki náðist í Sölva við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Sjá meira