Innlent

Sveitarfélög hvött til að semja við tónlistarskólakennara

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Tónlistarskólakennarar eru enn samningslausir.
Tónlistarskólakennarar eru enn samningslausir. Vísir/Pjetur
Félag grunn-leik og framhaldsskólakennara skora á sveitarfélög landsins að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að ná samningum við tónlistarskólakennara.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef Kennarasambands Íslands.

Bendir félagið á að samningar hafi verið lausir í 1 ár og því orðið löngu tímabært að finna viðunandi lausnir á kjaradeilunni. Ekki sé verjandi að tónlistarkennarar líði lengur fyrir langt samningsleysi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×