Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2016 18:26 Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri grænna, Pírata og Samfylkingar ganga vel. Smári McCarthy fyrsti þingmaður Pírata í Suðurkjördæmi segja yfirgnæfandi líkur á að flokkarnir nái saman. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli Tryggvason lögmaður fjögurra aðildarfélaga BSRB telur að starfandi fjármála- og efnahagsráðherra skorti þingræðislegt umboð til að leggja fram nýtt frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda. Við ræðum við Gísla í kvöldfréttunum og Elínu Björgu Jónsdóttur formann BSRB. Þá fjöllum við hátt verðlag sem blasir við erlendum ferðamönnum sem hingað koma en þeir kvarta yfir okri hér á landi. Nýleg könnun á verðlagi hótelgistingar sýnir jafnframt að Reykjavík er þriðja dýrasta borg Evrópu þegar hótelgisting er annars vegar. Meðalverð á tveggja manna herbergjum í borginni er rúmlega 23 þúsund krónur og hefur hækkað um 20 prósent á einu ári. Við fjöllum líka um framleiðslu nýrrar íslenskrar teiknimyndar en fimmtíu manns vinna að gerð hennar í tveimur löndum. Framleiðslukostnaður nemur rúmlega milljarð króna. Okkar maður á Selfossi, Magnús Hlynur Hreiðarsson, segir síðan frá sérstakri jólahundagöngu í bænum en sumir ferfætlinganna sem tóku þátt voru klæddir í sérstök jólaföt og aðrir báru jólaskraut. Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Sjá meira
Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri grænna, Pírata og Samfylkingar ganga vel. Smári McCarthy fyrsti þingmaður Pírata í Suðurkjördæmi segja yfirgnæfandi líkur á að flokkarnir nái saman. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli Tryggvason lögmaður fjögurra aðildarfélaga BSRB telur að starfandi fjármála- og efnahagsráðherra skorti þingræðislegt umboð til að leggja fram nýtt frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda. Við ræðum við Gísla í kvöldfréttunum og Elínu Björgu Jónsdóttur formann BSRB. Þá fjöllum við hátt verðlag sem blasir við erlendum ferðamönnum sem hingað koma en þeir kvarta yfir okri hér á landi. Nýleg könnun á verðlagi hótelgistingar sýnir jafnframt að Reykjavík er þriðja dýrasta borg Evrópu þegar hótelgisting er annars vegar. Meðalverð á tveggja manna herbergjum í borginni er rúmlega 23 þúsund krónur og hefur hækkað um 20 prósent á einu ári. Við fjöllum líka um framleiðslu nýrrar íslenskrar teiknimyndar en fimmtíu manns vinna að gerð hennar í tveimur löndum. Framleiðslukostnaður nemur rúmlega milljarð króna. Okkar maður á Selfossi, Magnús Hlynur Hreiðarsson, segir síðan frá sérstakri jólahundagöngu í bænum en sumir ferfætlinganna sem tóku þátt voru klæddir í sérstök jólaföt og aðrir báru jólaskraut.
Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Sjá meira