Innlent

Fyrsta strokið misheppnaðist

Andri Ólafsson skrifar
Frá fangelsinu á Hólmsheiði.
Frá fangelsinu á Hólmsheiði. Vísir/Anton Brink
Ungur karlmaður reyndi að strjúka úr fangelsinu á Hólmsheiði um helgina. Samkvæmt heimildum klifraði fanginn ungi yfir innra grindverk á fangelsislóðinni og komst þaðan yfir á öryggissvæði, eins konar einskismannsland. Það svæði er svo girt af með ytri girðingu en fanginn var handsamaður áður en hann komst þar yfir.

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×