Lögreglan varar við fölskum vinabeiðnum á Facebook Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 14:45 Vinabeiðnir frá ókunnugum ber að varast. Vísir/GVA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkuð hafi borið á því undanfarið að fólk hafi fengið falskar vinabeiðnir á Facebook. Tilgangurinn með vinabeiðnunum sé að komast nær fólki og flækja það í lygar sem síðan leiði til svindls. Lögreglan upplýsir um þetta á Facebook síðu sinni. Falskar vinabeiðnir feli í sér að svindlarinn gefur sér langan tíma í að kynnast fórnarlambinu áður en reynt er að svíkja pening út úr viðkomandi. Þegar sambandi hefur verið komið á og traust ríki á milli aðila þá koma upp ástæður fyrir því að viðkomandi þarf á pening að halda. Lögreglan bendir á að þessi sambönd geti virkað mjög raunveruleg. Með þessu svindli sé verið að rugla með tilfinningar fólks. Dæmi séu um það hér á landi að fólk hafi misst milljónir vegna þess að það telur sig vera að bjarga einhverjum í útlöndum. „Bandarískir hermenn“ hafa sett sig í samband við íslenskar konur auk „ungra erlendra kvenna“ sem hafa sett sig í samband við íslenska karlmenn. Margar sögur séu spunnar til þess að ná til fólks. Lögreglan biðlar til fólks um að hafa varann á þegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum eru samþykktar komi þær frá aðilum sem það kannast ekki við. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkuð hafi borið á því undanfarið að fólk hafi fengið falskar vinabeiðnir á Facebook. Tilgangurinn með vinabeiðnunum sé að komast nær fólki og flækja það í lygar sem síðan leiði til svindls. Lögreglan upplýsir um þetta á Facebook síðu sinni. Falskar vinabeiðnir feli í sér að svindlarinn gefur sér langan tíma í að kynnast fórnarlambinu áður en reynt er að svíkja pening út úr viðkomandi. Þegar sambandi hefur verið komið á og traust ríki á milli aðila þá koma upp ástæður fyrir því að viðkomandi þarf á pening að halda. Lögreglan bendir á að þessi sambönd geti virkað mjög raunveruleg. Með þessu svindli sé verið að rugla með tilfinningar fólks. Dæmi séu um það hér á landi að fólk hafi misst milljónir vegna þess að það telur sig vera að bjarga einhverjum í útlöndum. „Bandarískir hermenn“ hafa sett sig í samband við íslenskar konur auk „ungra erlendra kvenna“ sem hafa sett sig í samband við íslenska karlmenn. Margar sögur séu spunnar til þess að ná til fólks. Lögreglan biðlar til fólks um að hafa varann á þegar vinabeiðnir á samfélagsmiðlum eru samþykktar komi þær frá aðilum sem það kannast ekki við.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira