„Þeir eru stálheppnir að þetta stykki fór ekki bara hérna í gegnum rúðuna“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. nóvember 2016 14:27 „Okkur bara dauðbrá og áttuðum okkur eiginlega bara á alvarleikanum eftir á þegar maður sá að stykkið hefði getað endað hérna inni. Hér vinna náttúrulega 30 manns,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg auglýsingastofu, í samtali við Vísi. Betur fór en á horfðist í gær þegar byggingakrani rakst í glugga á skrifstofum Brandenburg við Lækjargötu. Miklar framkvæmdir eru nú í hafnargarði við byggingu Hafnartorgs. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem starfsfólk Brandenburg er brugðið vegna framkvæmda í kringum skrifstofuna, en krani féll þar í grendinni þann 29. september síðastliðinn. Þá varð alvarlegt vinnuslys við Hafnartorg þann 7. september síðastliðinn þegar maður sem hafði verið að störfum við grunninn féll niður fjóra til fimm metra og var ekki í öryggislínu. „Það hefur enginn komið og talað við okkur hérna um þetta eða eitt né neitt. Það féll krani hérna fyrir nokkrum vikum síðan, það datt maður hérna niður fjóra metra og slasaðist. Maður er náttúrulega bara svolítið hugsi yfir öryggi þeirra sem eru hérna við þessar framkvæmdir.“Telja ótrúlegt að ekki hafi farið verrAð sögn starfsmanna Brandenburg hékk einn maður í spotta sem var bundinn við kranann, sem svo sveiflaðist yfir umferðargötunni fyrir neðan. Að lokum rakst kraninn utan í gluggann og telur starfsfólkið ótrúlegt að ekki hafi farið verr. „Að sjá vinnubrögðin hérna við þetta atvik, að hífa upp svona krana, þetta er eitthvað svo glærfalegt og einn maður sem heldur í einhvern kaðal og svo hífa þeir bara upp stykkið og ráða síðan ekkert við þetta. Okkur fannst þetta rosalega fyndið fyrst hérna svo áttuðum við okkur á því að þetta stykki er bara á leiðinni inn um gluggann hérna og dunkar hérna í rúðuna,“ segir Ragnar. “Þeir eru stálheppnir að þetta stykki fór ekki bara hérna í gegnum rúðuna. Svo er náttúrulega fullt af umferð hérna í kring og bílar og fólk. ÉG skil ekki að menn taki einhverja sénsa eða neitt yfir höfuð varðandi svona mál.“Um eðlileg vinnubrögð að ræðaÖrn Tryggvi Johnsen, verkefna- og rekstrarstjóri hjá ÞG verktökum, segir að líklega sé um eðlileg vinnubrögð að ræða. „Það er auðvitað ekki gott að heyra ef menn eru þarna í einhverjum kúrekaleik uppi í krana. En svo er það þannig að menn eru gjarnan hífðir upp með kranastykkjunum og menn eru í viðeigandi fallvarnarbúnaði þó að fólk kannski upplifir að þeir séu hangandi í þessum búnaði en þetta er eina leiðin til að koma manninum upp til að festa stykkið við kranamasterið,“ segir Örn í samtali við Vísi. Jónas Jónmundarson, tæknistjóri við Hafnartorg tekur í sama streng og segir að um eðlileg vinnubrögð sé að ræða. „Vissulega varð þarna smá óhapp, þetta fór of nálægt glugganum hjá þeim og það er mjög óheppilegt,” segir Jónas í samtali við Vísi. „Þetta er gríðarlega reynslumikill verktaki sem er þarna að verki. Vissulega varð þarna smá óhapp en allt unnið af fagmönnum og á mjög eðlilegan hátt.” Tengdar fréttir Algjört sjokk, grétu og hringdu á lögregluna Vinkonurnar Bryndís Arna Bridde og Tinna Marín Sigurðardóttir sátu á bekk við Bæjarins Beztu í miðbæ Reykjavíkur þegar krani féll á planið á tólfta tímanum. 29. september 2016 13:28 Maðurinn enn á gjörgæslu Alvarlegt vinnuslys varð við Austurbakka í gær. 8. september 2016 11:00 Krani féll á nýbyggingu og yfir á planið við Bæjarins bestu Engin tilkynning hefur borist um slys á fólki. 29. september 2016 11:53 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
„Okkur bara dauðbrá og áttuðum okkur eiginlega bara á alvarleikanum eftir á þegar maður sá að stykkið hefði getað endað hérna inni. Hér vinna náttúrulega 30 manns,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg auglýsingastofu, í samtali við Vísi. Betur fór en á horfðist í gær þegar byggingakrani rakst í glugga á skrifstofum Brandenburg við Lækjargötu. Miklar framkvæmdir eru nú í hafnargarði við byggingu Hafnartorgs. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem starfsfólk Brandenburg er brugðið vegna framkvæmda í kringum skrifstofuna, en krani féll þar í grendinni þann 29. september síðastliðinn. Þá varð alvarlegt vinnuslys við Hafnartorg þann 7. september síðastliðinn þegar maður sem hafði verið að störfum við grunninn féll niður fjóra til fimm metra og var ekki í öryggislínu. „Það hefur enginn komið og talað við okkur hérna um þetta eða eitt né neitt. Það féll krani hérna fyrir nokkrum vikum síðan, það datt maður hérna niður fjóra metra og slasaðist. Maður er náttúrulega bara svolítið hugsi yfir öryggi þeirra sem eru hérna við þessar framkvæmdir.“Telja ótrúlegt að ekki hafi farið verrAð sögn starfsmanna Brandenburg hékk einn maður í spotta sem var bundinn við kranann, sem svo sveiflaðist yfir umferðargötunni fyrir neðan. Að lokum rakst kraninn utan í gluggann og telur starfsfólkið ótrúlegt að ekki hafi farið verr. „Að sjá vinnubrögðin hérna við þetta atvik, að hífa upp svona krana, þetta er eitthvað svo glærfalegt og einn maður sem heldur í einhvern kaðal og svo hífa þeir bara upp stykkið og ráða síðan ekkert við þetta. Okkur fannst þetta rosalega fyndið fyrst hérna svo áttuðum við okkur á því að þetta stykki er bara á leiðinni inn um gluggann hérna og dunkar hérna í rúðuna,“ segir Ragnar. “Þeir eru stálheppnir að þetta stykki fór ekki bara hérna í gegnum rúðuna. Svo er náttúrulega fullt af umferð hérna í kring og bílar og fólk. ÉG skil ekki að menn taki einhverja sénsa eða neitt yfir höfuð varðandi svona mál.“Um eðlileg vinnubrögð að ræðaÖrn Tryggvi Johnsen, verkefna- og rekstrarstjóri hjá ÞG verktökum, segir að líklega sé um eðlileg vinnubrögð að ræða. „Það er auðvitað ekki gott að heyra ef menn eru þarna í einhverjum kúrekaleik uppi í krana. En svo er það þannig að menn eru gjarnan hífðir upp með kranastykkjunum og menn eru í viðeigandi fallvarnarbúnaði þó að fólk kannski upplifir að þeir séu hangandi í þessum búnaði en þetta er eina leiðin til að koma manninum upp til að festa stykkið við kranamasterið,“ segir Örn í samtali við Vísi. Jónas Jónmundarson, tæknistjóri við Hafnartorg tekur í sama streng og segir að um eðlileg vinnubrögð sé að ræða. „Vissulega varð þarna smá óhapp, þetta fór of nálægt glugganum hjá þeim og það er mjög óheppilegt,” segir Jónas í samtali við Vísi. „Þetta er gríðarlega reynslumikill verktaki sem er þarna að verki. Vissulega varð þarna smá óhapp en allt unnið af fagmönnum og á mjög eðlilegan hátt.”
Tengdar fréttir Algjört sjokk, grétu og hringdu á lögregluna Vinkonurnar Bryndís Arna Bridde og Tinna Marín Sigurðardóttir sátu á bekk við Bæjarins Beztu í miðbæ Reykjavíkur þegar krani féll á planið á tólfta tímanum. 29. september 2016 13:28 Maðurinn enn á gjörgæslu Alvarlegt vinnuslys varð við Austurbakka í gær. 8. september 2016 11:00 Krani féll á nýbyggingu og yfir á planið við Bæjarins bestu Engin tilkynning hefur borist um slys á fólki. 29. september 2016 11:53 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Algjört sjokk, grétu og hringdu á lögregluna Vinkonurnar Bryndís Arna Bridde og Tinna Marín Sigurðardóttir sátu á bekk við Bæjarins Beztu í miðbæ Reykjavíkur þegar krani féll á planið á tólfta tímanum. 29. september 2016 13:28
Krani féll á nýbyggingu og yfir á planið við Bæjarins bestu Engin tilkynning hefur borist um slys á fólki. 29. september 2016 11:53