Hvetur rithöfunda til að skrifa bækur um unglinga fyrir unglinga Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. nóvember 2016 19:00 Ungur lestrarhestur hvetur íslenska rithöfunda til þess að skrifa fleiri bækur um unglinga fyrir unglinga og þannig bjarga því að lestar áhugi þeirra minnki. Hann er vonsvikinn með hvað fáar unglingabækur koma út í ár. Róbert Aron Garðarsson vakti athygli eftir að grein sem hann ritaði og birtist Vísi í gær. Í greininni segist Róbert hafa orðið fyrir vonbrigðum með blaðið Bókatíðindi sem barst inn á heimili fjölskyldunnar á dögunum en blaðið er gefið út í aðdraganda jólabókaflóðsins fyrir hver jól. Blaðinu fletti Róbert í von um að sjá góðar eða skemmtilega bækur sem unglingar gætu lesið. „Ég varð fyrir vonbrigðum mestan partinn með ungmennabækurnar. Þegar að ég var búinn að fletta í gegnum barnabækurnar nokkuð spenntur til þess að sjá þessar klassísku ungmennabækur sem að ég hef einhvern veginn alltaf tekið eftir í þessu blaði,“ segir Róbert Aron. Formaður Félags Íslenskra bókaútgefenda tekur undir áhyggjur Róberts. „Við getum alltaf gert betur bókaútgefendur og fjölgað bókum í þessum flokki. Ég vil þó benda á það að ungmennaflokkurinn er glænýr flokkur í bókatíðindum og við erum í dálitlum skilgreiningarvanda. Hvað flokkast sem barnabók. Hvað flokkast sem bók fyrir fullorðna. Og hvað fer þarna akkúrat á milli,“ segir Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Róbert Aron segir að þótt úrvalið hafi ekki verið mikið hafi nokkrar bækur verið í Bókatíðindum sem hann hafði áhuga á. „Eins og til dæmis Vetrarfrí og Vetrarhörkur. Ég hef heyrt að þær séu mjög skemmtilegar. Eða Víghólar hún hljómar skemmtilega en það eru margar þarna sem að eru bara ekki, eða teljast ekki samkvæmt kennurum ekki gott lesefni. Áður hefur komið fram í fjölmiðlum að lestrar áhugi ungmenna hafi minnkað og þá sérstaklega drengja. „Við lesum lítið en það er aðallega út af því að við finnum ekki gott lesefni sem okkur finnst skemmtilegt. Mér finnst gaman að lesa bækur sem eru annað hvort skrifaðar til unglinga eða um unglinga,“ segir Róbert Aron.Hvað mundir þú vilja segja við rithöfunda sem eru með góða bók í kollinum en eiga eftir að skrifa hana? „Ég myndi segja skrifið hana. Ég myndi ekki hika við það. Ég myndi frekar skrifa hana að því að þið gætuð bjargað því að við lesum ekki nógu mikið,“ segir Róbert. Tengdar fréttir Blindur er bóklaus maður Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. 23. nóvember 2016 10:34 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Ungur lestrarhestur hvetur íslenska rithöfunda til þess að skrifa fleiri bækur um unglinga fyrir unglinga og þannig bjarga því að lestar áhugi þeirra minnki. Hann er vonsvikinn með hvað fáar unglingabækur koma út í ár. Róbert Aron Garðarsson vakti athygli eftir að grein sem hann ritaði og birtist Vísi í gær. Í greininni segist Róbert hafa orðið fyrir vonbrigðum með blaðið Bókatíðindi sem barst inn á heimili fjölskyldunnar á dögunum en blaðið er gefið út í aðdraganda jólabókaflóðsins fyrir hver jól. Blaðinu fletti Róbert í von um að sjá góðar eða skemmtilega bækur sem unglingar gætu lesið. „Ég varð fyrir vonbrigðum mestan partinn með ungmennabækurnar. Þegar að ég var búinn að fletta í gegnum barnabækurnar nokkuð spenntur til þess að sjá þessar klassísku ungmennabækur sem að ég hef einhvern veginn alltaf tekið eftir í þessu blaði,“ segir Róbert Aron. Formaður Félags Íslenskra bókaútgefenda tekur undir áhyggjur Róberts. „Við getum alltaf gert betur bókaútgefendur og fjölgað bókum í þessum flokki. Ég vil þó benda á það að ungmennaflokkurinn er glænýr flokkur í bókatíðindum og við erum í dálitlum skilgreiningarvanda. Hvað flokkast sem barnabók. Hvað flokkast sem bók fyrir fullorðna. Og hvað fer þarna akkúrat á milli,“ segir Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Róbert Aron segir að þótt úrvalið hafi ekki verið mikið hafi nokkrar bækur verið í Bókatíðindum sem hann hafði áhuga á. „Eins og til dæmis Vetrarfrí og Vetrarhörkur. Ég hef heyrt að þær séu mjög skemmtilegar. Eða Víghólar hún hljómar skemmtilega en það eru margar þarna sem að eru bara ekki, eða teljast ekki samkvæmt kennurum ekki gott lesefni. Áður hefur komið fram í fjölmiðlum að lestrar áhugi ungmenna hafi minnkað og þá sérstaklega drengja. „Við lesum lítið en það er aðallega út af því að við finnum ekki gott lesefni sem okkur finnst skemmtilegt. Mér finnst gaman að lesa bækur sem eru annað hvort skrifaðar til unglinga eða um unglinga,“ segir Róbert Aron.Hvað mundir þú vilja segja við rithöfunda sem eru með góða bók í kollinum en eiga eftir að skrifa hana? „Ég myndi segja skrifið hana. Ég myndi ekki hika við það. Ég myndi frekar skrifa hana að því að þið gætuð bjargað því að við lesum ekki nógu mikið,“ segir Róbert.
Tengdar fréttir Blindur er bóklaus maður Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. 23. nóvember 2016 10:34 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Blindur er bóklaus maður Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. 23. nóvember 2016 10:34