20 gráðum hlýrra á norðurskauti en í meðalári Una Sighvatsdóttir skrifar 24. nóvember 2016 21:00 Nú er kominn lok nóvember en hitastigið í Reykjavík er tíu gráður. Þótt það hafi komið komið stutt kuldakast í vikunni eru þessi hlýindi í takti við haustið. Október var víða á landinu sá hlýjasti síðan mælingar hófust og á heimsvísu hafa 11 af síðustu 12 mánuðum slegið hitamet. Allt stefnir því í að 2016 verði heitasta ár sögunnar en það sem vekur sérstakan ugg vísindamanna nú er óvenjuleg hlýindi á norðurslóðum, því á heimskautasvæðinu er hitinn nú í nóvember rétt við frostmark, þegar hann ætti að vera mínus tuttugu gráður. Þetta á rekja til þess að hafísþekjan er langt undir meðallagi miðað við árstíma. „Það sem gerðist í ár var að það var óvenjulítill hafís, þetta var næstlægsta árið í sögunni á þessu svæði. Og síðan hefur kerfið bara ekkert jafnað sig,“ segir Halldór Björnsson, doktor í haf- og veðurfræðum hjá Veðurstofu Íslands.Halldór Björnsson segir óhætt að fullyrða að hlýindin á norðurskautinu nú séu afleiðingar loftslagsbreytinga.Samspil margra þátta þar sem loftslagsbreytingar vega þungt Þarna spila að sögn Halldórs saman tímabundin hlýnun vegna El Nino í ár, í samspili við loftslagsbreytingar af mannavöldum. „Ég held að það sé hægt að fullyrða að við séum að sjá þarna afleiðingar þess að þetta er eitt hlýjasta ár í sögu jarðar og það er svo afleiðing af loftslagsbreytingum. Þegar meðalhiti jarðar er svona hár þá gerast allir þessu skrýtnu hlutir, sem við erum mjög óvön að sjá og ef að ekki verður dregið úr losun þá verða svona atburðir algengari." Dæmin eru víða um óvenjuleg veðurfyrirbrigði. Í Tókýó snjóaði í dag, í fyrsta sinn í nóvember í hálfa öld en á sama tíma er snjólaust á Svalbarða. Á Costa Rica stefnir fellibylurinn Ottó að landi, sá fyrstu svo sunnarlega í Karíbahafi síðna 1850 hið minnsta. Þetta eru aðeins tveir af fjölmörgum atburðum sem gera árið 2016 óvenjulegt mjög með tilliti til veðurs. „Við gerum ráð fyrir að þegar El nino slotar núna þá muni aðeins draga úr öllum þessum skrýtnu veðrum en eftir situr að heimurinn er eftir sem áður mjög heitur í sögulegu samhengi. Og það er af því að við erum búin að vera að losa gróðarhúsalofttegundir, sem valda hlýnun," segir Halldór. Á norðurheimskautinu hefur ísþekjan dregist saman um 30% á undanförnum aldarfjórðungi. Veðurkerfin eru hringrás milli lofthjúps og hafs og nái hafísinn ekki að jafna sig í vetur eftir hlýindi þessa árs gætu afleiðingarnar orðið langvarandi. Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira
Nú er kominn lok nóvember en hitastigið í Reykjavík er tíu gráður. Þótt það hafi komið komið stutt kuldakast í vikunni eru þessi hlýindi í takti við haustið. Október var víða á landinu sá hlýjasti síðan mælingar hófust og á heimsvísu hafa 11 af síðustu 12 mánuðum slegið hitamet. Allt stefnir því í að 2016 verði heitasta ár sögunnar en það sem vekur sérstakan ugg vísindamanna nú er óvenjuleg hlýindi á norðurslóðum, því á heimskautasvæðinu er hitinn nú í nóvember rétt við frostmark, þegar hann ætti að vera mínus tuttugu gráður. Þetta á rekja til þess að hafísþekjan er langt undir meðallagi miðað við árstíma. „Það sem gerðist í ár var að það var óvenjulítill hafís, þetta var næstlægsta árið í sögunni á þessu svæði. Og síðan hefur kerfið bara ekkert jafnað sig,“ segir Halldór Björnsson, doktor í haf- og veðurfræðum hjá Veðurstofu Íslands.Halldór Björnsson segir óhætt að fullyrða að hlýindin á norðurskautinu nú séu afleiðingar loftslagsbreytinga.Samspil margra þátta þar sem loftslagsbreytingar vega þungt Þarna spila að sögn Halldórs saman tímabundin hlýnun vegna El Nino í ár, í samspili við loftslagsbreytingar af mannavöldum. „Ég held að það sé hægt að fullyrða að við séum að sjá þarna afleiðingar þess að þetta er eitt hlýjasta ár í sögu jarðar og það er svo afleiðing af loftslagsbreytingum. Þegar meðalhiti jarðar er svona hár þá gerast allir þessu skrýtnu hlutir, sem við erum mjög óvön að sjá og ef að ekki verður dregið úr losun þá verða svona atburðir algengari." Dæmin eru víða um óvenjuleg veðurfyrirbrigði. Í Tókýó snjóaði í dag, í fyrsta sinn í nóvember í hálfa öld en á sama tíma er snjólaust á Svalbarða. Á Costa Rica stefnir fellibylurinn Ottó að landi, sá fyrstu svo sunnarlega í Karíbahafi síðna 1850 hið minnsta. Þetta eru aðeins tveir af fjölmörgum atburðum sem gera árið 2016 óvenjulegt mjög með tilliti til veðurs. „Við gerum ráð fyrir að þegar El nino slotar núna þá muni aðeins draga úr öllum þessum skrýtnu veðrum en eftir situr að heimurinn er eftir sem áður mjög heitur í sögulegu samhengi. Og það er af því að við erum búin að vera að losa gróðarhúsalofttegundir, sem valda hlýnun," segir Halldór. Á norðurheimskautinu hefur ísþekjan dregist saman um 30% á undanförnum aldarfjórðungi. Veðurkerfin eru hringrás milli lofthjúps og hafs og nái hafísinn ekki að jafna sig í vetur eftir hlýindi þessa árs gætu afleiðingarnar orðið langvarandi.
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Sjá meira