Framleiðendur hangikjöts ættu að skipa mestan virðingarsess Garðar Örn Úlfarsson skrifar 25. nóvember 2016 07:00 Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, segir hart sótt að sauðfjárrækt hérlendis, verslunin reki harðan áróður fyrir innflutningi og gegn stuðningi við landbúnaðinn. „Margir eru sjálfskipaðir talsmenn neytenda og tala harkalega gegn íslenskri framleiðslu. Minna er spurt hvað íslenskir neytendur vilja í raun. Vilja þeir ekki fá sitt hangilæri á jólum?“ spyr Þröstur í pistli á vef Grýtubakkahrepps. Þröstur sér ófriðarblikur á lofti. „Fjölgun mannkyns nær sögulegum hæðum og við nálgumst nú ár frá ári endimörk getu jarðar til framleiðslu matar í þann ógnarfjölda. Við þessar ótryggu aðstæður ætti að vera forgangsmál stjórnmálaafla sem vilja leiða þjóðina inn í óvissa framtíð, að hlúa að innlendri framleiðslu og gæta að öryggi landsmanna,“ skrifar sveitarstjórinn. „Ef við molum niður okkar matvælaframleiðslu í þágu stundargróða viðskiptalífsins, kann að vera styttra en margur heldur í það að Íslendingar kynnist aftur þeirri skelfilegu tilfinningu, að hafa ekki mat fyrir sig og sína.“ Þá segir sveitarstjórinn hangikjötið vera sögulegan þjóðarrétt. Hangikjötið skipi jafnan heiðurssess á stærstu hátíð landsmanna, jólunum. „Þeir sem framleiða slíka vöru sem byggir á ævagömlum hefðum, þróuðu ræktunarstarfi og vinnslu undir strangasta gæðaeftirliti, sauðfjárbændur, ættu að skipa mestan virðingarsess í okkar samfélagi,“ segir Þröstur sem ráðleggur öllum þeim, sem telja sauðfjárbændur vera beiningamenn, að hugsa vel sitt ráð upp á nýtt: „Góð byrjun gæti þá verið að spyrja sjálfan sig; hvað legg ég til samfélagsins með mínu lífi og starfi, er það þjóðinni til jafn mikils gagns og starf bóndans, hvert er mitt hangilæri?“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Aðallega hjálpað vinum sínum í prófkjörum Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Þröstur Friðfinnsson, sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, segir hart sótt að sauðfjárrækt hérlendis, verslunin reki harðan áróður fyrir innflutningi og gegn stuðningi við landbúnaðinn. „Margir eru sjálfskipaðir talsmenn neytenda og tala harkalega gegn íslenskri framleiðslu. Minna er spurt hvað íslenskir neytendur vilja í raun. Vilja þeir ekki fá sitt hangilæri á jólum?“ spyr Þröstur í pistli á vef Grýtubakkahrepps. Þröstur sér ófriðarblikur á lofti. „Fjölgun mannkyns nær sögulegum hæðum og við nálgumst nú ár frá ári endimörk getu jarðar til framleiðslu matar í þann ógnarfjölda. Við þessar ótryggu aðstæður ætti að vera forgangsmál stjórnmálaafla sem vilja leiða þjóðina inn í óvissa framtíð, að hlúa að innlendri framleiðslu og gæta að öryggi landsmanna,“ skrifar sveitarstjórinn. „Ef við molum niður okkar matvælaframleiðslu í þágu stundargróða viðskiptalífsins, kann að vera styttra en margur heldur í það að Íslendingar kynnist aftur þeirri skelfilegu tilfinningu, að hafa ekki mat fyrir sig og sína.“ Þá segir sveitarstjórinn hangikjötið vera sögulegan þjóðarrétt. Hangikjötið skipi jafnan heiðurssess á stærstu hátíð landsmanna, jólunum. „Þeir sem framleiða slíka vöru sem byggir á ævagömlum hefðum, þróuðu ræktunarstarfi og vinnslu undir strangasta gæðaeftirliti, sauðfjárbændur, ættu að skipa mestan virðingarsess í okkar samfélagi,“ segir Þröstur sem ráðleggur öllum þeim, sem telja sauðfjárbændur vera beiningamenn, að hugsa vel sitt ráð upp á nýtt: „Góð byrjun gæti þá verið að spyrja sjálfan sig; hvað legg ég til samfélagsins með mínu lífi og starfi, er það þjóðinni til jafn mikils gagns og starf bóndans, hvert er mitt hangilæri?“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Aðallega hjálpað vinum sínum í prófkjörum Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira