Rjúpnaskyttur gripnar glóðvolgar með margt á samviskunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2016 15:29 Rjúpnaveiðihelgin er hafin en veiðimenn eru hvattir til að kynna sér vel veðurspá áður en haldið er til fjalla. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði för tveggja manna á Snæfellsnesi í gær og gerðu upptækar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Mennirnir höfðu gerst sekir um að aka utan vegar, veiða í þjóðgarðinum auk þess sem ekki er leyfilegt að veiða rjúpur nema tólf daga á ári, fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi náði vegfarandi mynd af mönnunum á jeppa sínum í utanverðum þjóðgarðinum í gær. Viðkomandi kom myndunum til lögreglu sem mætti á svæðið og stöðvaði mennina á Snæfellsnesvegi. Vaknaði fljótlega grunur um að mennirnir tveir hefðu verið á rjúpnaveiðum í þjóðgarðinum þar sem meðferð skotvopna er stranglega bönnuð. Fyrir utan þá staðreynd að rjúpnaveiðihelgin hófst ekki fyrr en í dag. Mennirnir viðurkenndu að hafa verið á ólöglegum skotveiðum og hafa ekið utan vega. Eiga þeir von á sekt vegna þessa. Þó svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar. Tengdar fréttir Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37 Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði för tveggja manna á Snæfellsnesi í gær og gerðu upptækar rjúpur sem þeir höfðu veitt. Mennirnir höfðu gerst sekir um að aka utan vegar, veiða í þjóðgarðinum auk þess sem ekki er leyfilegt að veiða rjúpur nema tólf daga á ári, fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi náði vegfarandi mynd af mönnunum á jeppa sínum í utanverðum þjóðgarðinum í gær. Viðkomandi kom myndunum til lögreglu sem mætti á svæðið og stöðvaði mennina á Snæfellsnesvegi. Vaknaði fljótlega grunur um að mennirnir tveir hefðu verið á rjúpnaveiðum í þjóðgarðinum þar sem meðferð skotvopna er stranglega bönnuð. Fyrir utan þá staðreynd að rjúpnaveiðihelgin hófst ekki fyrr en í dag. Mennirnir viðurkenndu að hafa verið á ólöglegum skotveiðum og hafa ekið utan vega. Eiga þeir von á sekt vegna þessa. Þó svíður eflaust sárast að þrettán rjúpur sem mennirnir höfðu skotið í þjóðgarðinum voru gerðar upptækar.
Tengdar fréttir Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37 Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55 Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Þriðja helgin þar sem má ganga til rjúpna er framundan og það verður að segjast eins og er að ekki lítur hún vel út. 10. nóvember 2016 11:37
Tærnar upp í loft eftir sextán rjúpur fyrsta daginn Rjúpnaveiðitímabilið hófst formlega í gær. Halldór Svavar Sigurðsson fór á veiðar á norðausturhorninu og kláraði sinn kvóta strax fyrsta daginn. 29. október 2016 15:55
Rjúpan er fyrir austan Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki. 26. október 2016 11:02