Gönguhópur ræsti bandarískan neyðarsendi á hálendinu Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2016 12:47 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til vegna slyssins. Vísir/Stefán Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð um klukkan tólf í dag að neyðarsendir væri í gangi inni á hálendi Íslands um 75 kílómetrum suður af Akureyri. Þyrla landhelgisgæslunnar sem stödd var í eftirlitsflugi yfir Húnaflóa var strax beint á vettvang og er væntanleg klukkan 12:50, jafnframt var lögreglu á Norðurlandi eystra gert viðvart sem og Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu sem áætlar að senda björgunarbifreiðar áleiðis á svæðið. Eftirgrennslan hefur leitt í ljós að um neyðarsendi er að ræða sem skráður er í Bandaríkjunum og hefur stjórnstöð bandaríska flughersins upplýst að um 5 manna gönguhóp sé að ræða og eru þeir ekki með nein önnur fjarskiptatæki svo vitað sé.Uppfært klukkan 13:10: Þyrla Landhelgisgæslunnar kom að fimm bandarískum ferðamönnum um klukkan 12:55 á Dragaleið sem er við Sprengisandsleið norðaustur úr Hofsjökli. Þeir voru allir heilir á húfi en höfðu fest bifreið sína og komust ekki leiðar sinnar. Þeir brugðu því á það ráð að gangsetja gervihnattar neyðarsendir. Þyrlan flytur fólkið til Akureyrar en björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar eru á leið á svæðið og muna huga að bifreiðinni.Neyðarsendirinn sem var ræstur er inni á hálendi Íslands, um 75 kílómetrum suður af Akureyri. Það er um það bil á Sprengisandsleið, nærri Laugafellsskála.Vísir/Loftmyndir ehf. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar bárust boð um klukkan tólf í dag að neyðarsendir væri í gangi inni á hálendi Íslands um 75 kílómetrum suður af Akureyri. Þyrla landhelgisgæslunnar sem stödd var í eftirlitsflugi yfir Húnaflóa var strax beint á vettvang og er væntanleg klukkan 12:50, jafnframt var lögreglu á Norðurlandi eystra gert viðvart sem og Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu sem áætlar að senda björgunarbifreiðar áleiðis á svæðið. Eftirgrennslan hefur leitt í ljós að um neyðarsendi er að ræða sem skráður er í Bandaríkjunum og hefur stjórnstöð bandaríska flughersins upplýst að um 5 manna gönguhóp sé að ræða og eru þeir ekki með nein önnur fjarskiptatæki svo vitað sé.Uppfært klukkan 13:10: Þyrla Landhelgisgæslunnar kom að fimm bandarískum ferðamönnum um klukkan 12:55 á Dragaleið sem er við Sprengisandsleið norðaustur úr Hofsjökli. Þeir voru allir heilir á húfi en höfðu fest bifreið sína og komust ekki leiðar sinnar. Þeir brugðu því á það ráð að gangsetja gervihnattar neyðarsendir. Þyrlan flytur fólkið til Akureyrar en björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar eru á leið á svæðið og muna huga að bifreiðinni.Neyðarsendirinn sem var ræstur er inni á hálendi Íslands, um 75 kílómetrum suður af Akureyri. Það er um það bil á Sprengisandsleið, nærri Laugafellsskála.Vísir/Loftmyndir ehf.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira