Kennarar farnir að segja upp Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. nóvember 2016 18:30 Uppsagnir grunnskólakennara vegna kjaradeilu þeirra og sveitarfélaganna hafa þegar borist Reykjavíkurborg. Í einum skóla hafa þrír kennarar sagt upp. Formaður Félags grunnskólakennara segir kennurum raunverulega nóg boðið og næga vinnu að fá annars staðar. Mikil ólga er meðal grunnskólakennara vegna stöðunnar í kjaradeilu þeirra og sveitarfélaganna. Þeir hafa verið kjarasamningslausir síðan í vor og hafa fellt tvo kjarasamninga, þann síðari í haust. Síðan þá hafa samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaganna unnið að lausn deilunnar. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir deiluna snúast um laun og vinnutíma „Þetta eru þessi tvö stóru erfiðu mál sem bæði hefur reynst erfitt að fá gott samtal um en ekki hægt að neita því að á síðust vikum, það er að segja varðandi vinnutímamálin, það hefur þokast svolítið í umræðunni við sveitarfélögin um það en launamálin eru auðvitað föst,“ segir Ólafur. Hann segir ákvörðun kjararáðs, sem greint var frá í byrjun vikunnar, um að hækka laun ráðamanna hafa farið illa í kennara. „Hvernig þetta er gert, á hvaða tíma og með hvaða hætti er algjörlega óásættanlegt fyrir alla. Þrjú hundruð þúsund krónur er meira heldur en margur kennarinn fær útborgað eftir skatt,“ segir Ólafur Kennarar um allt land hafa sent frá sér ályktanir á síðustu dögum vegna stöðunnar í kjaradeilunni og sumir þeirra íhuga að segja upp. Ólafur segist vita til þess að kennarar hafi sagt upp vegna kjaradeilunnar. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að uppsagnir hafi þegar borist frá kennurum. Þrjár uppsagnir hafi borist úr einum skóla í borginni. Hugsanlega hafi fleiri uppsagnarbréf borist skólastjórnendum en upplýsingar um það liggja ekki fyrir. Þá segir hann uppsagnir alltaf áhyggjuefni. Ólafur óttast þau áhrif sem uppsagnir kennara kunna að hafa. „Fólki er raunverulega, algjörlega nóg boðið. Það er nóga vinnu að hafa,“ segir Ólafur. „Þetta er á sama tíma og okkur berast upplýsingar um það að það fækki í náminu og ef að þeir sem að eru þó enn þá á vettvangi eru að fara þá er náttúrulega staðan mjög alvarleg,“ segir Ólafur. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
Uppsagnir grunnskólakennara vegna kjaradeilu þeirra og sveitarfélaganna hafa þegar borist Reykjavíkurborg. Í einum skóla hafa þrír kennarar sagt upp. Formaður Félags grunnskólakennara segir kennurum raunverulega nóg boðið og næga vinnu að fá annars staðar. Mikil ólga er meðal grunnskólakennara vegna stöðunnar í kjaradeilu þeirra og sveitarfélaganna. Þeir hafa verið kjarasamningslausir síðan í vor og hafa fellt tvo kjarasamninga, þann síðari í haust. Síðan þá hafa samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaganna unnið að lausn deilunnar. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir deiluna snúast um laun og vinnutíma „Þetta eru þessi tvö stóru erfiðu mál sem bæði hefur reynst erfitt að fá gott samtal um en ekki hægt að neita því að á síðust vikum, það er að segja varðandi vinnutímamálin, það hefur þokast svolítið í umræðunni við sveitarfélögin um það en launamálin eru auðvitað föst,“ segir Ólafur. Hann segir ákvörðun kjararáðs, sem greint var frá í byrjun vikunnar, um að hækka laun ráðamanna hafa farið illa í kennara. „Hvernig þetta er gert, á hvaða tíma og með hvaða hætti er algjörlega óásættanlegt fyrir alla. Þrjú hundruð þúsund krónur er meira heldur en margur kennarinn fær útborgað eftir skatt,“ segir Ólafur Kennarar um allt land hafa sent frá sér ályktanir á síðustu dögum vegna stöðunnar í kjaradeilunni og sumir þeirra íhuga að segja upp. Ólafur segist vita til þess að kennarar hafi sagt upp vegna kjaradeilunnar. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að uppsagnir hafi þegar borist frá kennurum. Þrjár uppsagnir hafi borist úr einum skóla í borginni. Hugsanlega hafi fleiri uppsagnarbréf borist skólastjórnendum en upplýsingar um það liggja ekki fyrir. Þá segir hann uppsagnir alltaf áhyggjuefni. Ólafur óttast þau áhrif sem uppsagnir kennara kunna að hafa. „Fólki er raunverulega, algjörlega nóg boðið. Það er nóga vinnu að hafa,“ segir Ólafur. „Þetta er á sama tíma og okkur berast upplýsingar um það að það fækki í náminu og ef að þeir sem að eru þó enn þá á vettvangi eru að fara þá er náttúrulega staðan mjög alvarleg,“ segir Ólafur.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira