Besta fimleikafólkið okkar í sviðsljósinu í Þrándheimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2016 17:00 Stelpurnar í fimleikalandsliðinu. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikar Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Sjá meira
Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands
Fimleikar Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Sjá meira