Fjórir kílómetrar í næsta strætóskýli og veggjalús í tvær vikur Þorgeir Helgason skrifar 24. október 2016 07:00 Víðines á Kjalarnesi verður nýtt til að hýsa hælisleitendur. vísir/gva Hælisleitendurnir í gistiskýlinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði bíða enn eftir því að húsnæði Útlendingastofnunar í Víðinesi á Kjalarnesi verði tilbúið til innflutnings. Veggjalús hefur herjað á fólkið í tvær vikur. Bit lúsarinnar valda útbrotum en hún skríður fram í skjóli nætur og nærist á blóði manna. Stefnt er að því flytja hælisleitendurna inn í Víðines síðar í þessari viku. Víðines er mjög afskekkt en ganga þarf rúmlega fjóra kílómetra að næsta strætóskýli og svipaða vegalengd í næstu verslun. Áætlað er að Útlendingastofnun sinni samgöngum, eins og hún hefur gert í gistiskýlinu á Arnarholti á Kjalarnesi, en hælisleitendum bjóðast tvær ferðir á dag frá gistiskýlinu að strætóskýlinu. „Það þarf að frysta öll fötin þeirra og þau þurfa að vera í frosti í að minnsta kosti tvo sólarhringa til að drepa lúsina. Við hjá Rauða krossinum stöndum nú í fatasöfnun fyrir fólkið. En vegna þess að þetta er neyðaraðgerð þá getum við ekki útvegað allan útivistarfatnað fyrir börn og aðra. Þannig að þetta verða kannski tveir dagar af inniveru,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn vinnur að því að útvega spil og leikföng handa börnunum til þess að stytta þeim stundir á meðan þau dvelja í Víðinesi. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, segir ekki ljóst hvenær hægt verði að flytja inn í gistiskýlið Víðines. Unnið er að undirbúningi hússins og stefnt er að flutningum í þessari viku. „Mikilvægt er að vel sé staðið að flutningunum til þess að útiloka að lúsin berist með í Víðines,“ segir Þórhildur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4. október 2016 16:46 Mikil fjölgun á fylgdarlausum hælisleitendum á barnsaldri Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hefur áhyggjur af stöðunni, en átta af þeim tólf fylgdarlausu börnum sem hafa komið hingað eru nú á vegum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur. 18. október 2016 20:30 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Hælisleitendurnir í gistiskýlinu við Bæjarhraun í Hafnarfirði bíða enn eftir því að húsnæði Útlendingastofnunar í Víðinesi á Kjalarnesi verði tilbúið til innflutnings. Veggjalús hefur herjað á fólkið í tvær vikur. Bit lúsarinnar valda útbrotum en hún skríður fram í skjóli nætur og nærist á blóði manna. Stefnt er að því flytja hælisleitendurna inn í Víðines síðar í þessari viku. Víðines er mjög afskekkt en ganga þarf rúmlega fjóra kílómetra að næsta strætóskýli og svipaða vegalengd í næstu verslun. Áætlað er að Útlendingastofnun sinni samgöngum, eins og hún hefur gert í gistiskýlinu á Arnarholti á Kjalarnesi, en hælisleitendum bjóðast tvær ferðir á dag frá gistiskýlinu að strætóskýlinu. „Það þarf að frysta öll fötin þeirra og þau þurfa að vera í frosti í að minnsta kosti tvo sólarhringa til að drepa lúsina. Við hjá Rauða krossinum stöndum nú í fatasöfnun fyrir fólkið. En vegna þess að þetta er neyðaraðgerð þá getum við ekki útvegað allan útivistarfatnað fyrir börn og aðra. Þannig að þetta verða kannski tveir dagar af inniveru,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn vinnur að því að útvega spil og leikföng handa börnunum til þess að stytta þeim stundir á meðan þau dvelja í Víðinesi. Þórhildur Ósk Hagalín, upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar, segir ekki ljóst hvenær hægt verði að flytja inn í gistiskýlið Víðines. Unnið er að undirbúningi hússins og stefnt er að flutningum í þessari viku. „Mikilvægt er að vel sé staðið að flutningunum til þess að útiloka að lúsin berist með í Víðines,“ segir Þórhildur.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4. október 2016 16:46 Mikil fjölgun á fylgdarlausum hælisleitendum á barnsaldri Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hefur áhyggjur af stöðunni, en átta af þeim tólf fylgdarlausu börnum sem hafa komið hingað eru nú á vegum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur. 18. október 2016 20:30 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Útlendingastofnun undirbýr opnun gistiskýlis fyrir hælisleitendur Gistiskýlið verður fyrsti móttökustaður fyrir hælisleitendur sem koma til landsins án maka og barna. 4. október 2016 16:46
Mikil fjölgun á fylgdarlausum hælisleitendum á barnsaldri Framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur hefur áhyggjur af stöðunni, en átta af þeim tólf fylgdarlausu börnum sem hafa komið hingað eru nú á vegum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur. 18. október 2016 20:30