Skjálftavirkni gæti örvast Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 26. október 2016 07:00 Skýrsla frá ON um jarðsjálfta var kynnt fyrir Ölfus. vísir/vilhelm Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins Ölfuss var í gær kynnt skýrsla frá Orku náttúrunnar vegna frummats á jarðskjálftahættu vegna niðurdælingar í holur HE-23, 25 og 38 á Skarðsmýrarfjalli. Nefndin veitti framkvæmdaleyfi fyrir tengingu borholna HE-23, HE-25 og HE-38 á borsvæði við fyrirhugaða flutningsæð fyrir skiljuvatn að niðurdælingarholum HE-37 og HE-38. Með þessari framkvæmd er ekki verið að auka við framleiðslu Hellisheiðarvirkjunar eða magn skiljuvatns, en tenging á þessum borholum sem niðurrennslisholum stækkar svæðið til niðurrennslis og eykur afköst núverandi niðurrennslissvæðis. Fyrirhugað er að setja hóflegt magn af skiljuvatni í holurnar til að byrja með til að veita þrýstistuðning við nærliggjandi vinnsluholur, en á sama tíma að komast hjá því að skammhlaup verði milli hola og skyndilegar breytingar í eiginleikum vinnsluhola. Verklagsreglur Orkustofnunar kveða á um að unnið sé frummat þegar nýta á borholur til niðurdælingar. Tilgangurinn er að fá faglegt mat á hvort líklegt sé að niðurdæling affallsvökva í borholur geti orsakað jarðskjálfta sem valdi hættu eða verulegum óþægindum. Við borun á holunum HE-23 og HE-25 sem boraðar voru haustið 2006 varð ekki vart við jarðskjálftavirkni. Niðurstöður frummats benda til að einhver skjálftavirkni gæti örvast í suðurhluta fjallsins, einkum frá holu HE-25.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Skipulags-, byggingar- og umhverfisnefnd sveitarfélagsins Ölfuss var í gær kynnt skýrsla frá Orku náttúrunnar vegna frummats á jarðskjálftahættu vegna niðurdælingar í holur HE-23, 25 og 38 á Skarðsmýrarfjalli. Nefndin veitti framkvæmdaleyfi fyrir tengingu borholna HE-23, HE-25 og HE-38 á borsvæði við fyrirhugaða flutningsæð fyrir skiljuvatn að niðurdælingarholum HE-37 og HE-38. Með þessari framkvæmd er ekki verið að auka við framleiðslu Hellisheiðarvirkjunar eða magn skiljuvatns, en tenging á þessum borholum sem niðurrennslisholum stækkar svæðið til niðurrennslis og eykur afköst núverandi niðurrennslissvæðis. Fyrirhugað er að setja hóflegt magn af skiljuvatni í holurnar til að byrja með til að veita þrýstistuðning við nærliggjandi vinnsluholur, en á sama tíma að komast hjá því að skammhlaup verði milli hola og skyndilegar breytingar í eiginleikum vinnsluhola. Verklagsreglur Orkustofnunar kveða á um að unnið sé frummat þegar nýta á borholur til niðurdælingar. Tilgangurinn er að fá faglegt mat á hvort líklegt sé að niðurdæling affallsvökva í borholur geti orsakað jarðskjálfta sem valdi hættu eða verulegum óþægindum. Við borun á holunum HE-23 og HE-25 sem boraðar voru haustið 2006 varð ekki vart við jarðskjálftavirkni. Niðurstöður frummats benda til að einhver skjálftavirkni gæti örvast í suðurhluta fjallsins, einkum frá holu HE-25.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira