Slúðurvefur fjarlægir slúður um Kim Kardashian Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 11:08 Kim Kardashian. Vísir/AFP Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar. Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar.
Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15
Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55