Segir gríðarlega spillingu innan norska barnaverndarkerfisins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2016 19:21 Erna Ingólfsdóttir sem heldur úti Facebook-síðu og stendur fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að hafa afskipti af barnaverndarmálum í Noregi kveðst vita af 25 íslenskum fjölskyldum sem hafa misst börnin sín til barnaverndar í Noregi. Alls er um að ræða á milli 60 og 70 íslensk börn að sögn Ernu en rætt var við hana í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir Erna jafnframt að hún telji norsk barnaverndaryfirvöld hafa fjárhagslegan ávinning af því að ná til sín sem flestum börnum. Vísir hefur undanfarið fjallað ítarlega um mál íslensks drengs sem senda á héðan til Noregs að kröfu norskra barnaverndaryfirvalda. Málið hefur vakið mikla athygli og hafa þingmenn meðal annars gert það á umtalsefni á Alþingi og hvatt innanríkisráðherra til að beita sér í málinu. Málið sem Erna tengist kom upp árið 2013 en þá voru börn bróður hennar voru tekin af honum árið 2013 af norskum barnaverndaryfirvöldum. Var Erna ein þeirra sem stóð fyrir mótmælum gegn starfsháttum barnaverndar á Íslandi í vor en þá var norskum barnaverndaryfirvöldum mótmælt víða um heim. „Það sem við stefnum á er að íslensk stjórnvöld viðurkenni þennan vanda sem er þarna úti sem er gríðarlega mikill og mörg lönd eru búin að senda formlega kvörtun til Noregs varðandi það hvernig farið er með þeirra þegna. Við erum að berjast fyrir að íslensk stjórnvöld geri það sama. Maður þarf eiginlega að krefjast þess því hlutirnir hafa gengið svo langt að það er eiginlega ekki hægt að lýsa því ,“ segir Erna. Aðspurð hvort hægt væri að gera sér einhverja grein fyrir því af hverju þessi að því er virðist óbilgirni norskra barnaverndaryfirvald og hvort verið geti að þau hafi einhvern fjárhagslegan ávinning af því að taka til sín sem flest börn segir Erna: „Sjálfsagt hefur barnaverndarnefnd verið í upphafi eins og alls staðar annars staðar en í dag er þetta orðin mikil peningaspilling. Það eru einkarekin fósturheimili úti sem að hafa mikla peninga upp úr þessu og að þetta skuli þrífast í landi eins og Noregi skilur maður engan veginn. Þá hafa fósturforeldrar mjög gott upp úr því að hætta að vinna og gerast fósturforeldrar en þeir geta verið með 600-700 þúsund tekjur á mánuði plús alls konar aukabónusa. Það er orðin gríðarleg spilling í þessu kerfi, það er ekki hægt að segja það á neinn annan hátt.“ Hlusta má á viðtalið við Ernu í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Útilokar ekki að íslensk barnaverndaryfirvöld hlutist til um mál sonar Elvu Christinu Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu útilokar ekki að barnaverndaryfirvöld hér á landi hlutist til um mál fimm ára gamals íslensks drengs en í dag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að afhenda skuli norskum barnaverndaryfirvöldum drenginn. 5. október 2016 19:29 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Erna Ingólfsdóttir sem heldur úti Facebook-síðu og stendur fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að hafa afskipti af barnaverndarmálum í Noregi kveðst vita af 25 íslenskum fjölskyldum sem hafa misst börnin sín til barnaverndar í Noregi. Alls er um að ræða á milli 60 og 70 íslensk börn að sögn Ernu en rætt var við hana í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir Erna jafnframt að hún telji norsk barnaverndaryfirvöld hafa fjárhagslegan ávinning af því að ná til sín sem flestum börnum. Vísir hefur undanfarið fjallað ítarlega um mál íslensks drengs sem senda á héðan til Noregs að kröfu norskra barnaverndaryfirvalda. Málið hefur vakið mikla athygli og hafa þingmenn meðal annars gert það á umtalsefni á Alþingi og hvatt innanríkisráðherra til að beita sér í málinu. Málið sem Erna tengist kom upp árið 2013 en þá voru börn bróður hennar voru tekin af honum árið 2013 af norskum barnaverndaryfirvöldum. Var Erna ein þeirra sem stóð fyrir mótmælum gegn starfsháttum barnaverndar á Íslandi í vor en þá var norskum barnaverndaryfirvöldum mótmælt víða um heim. „Það sem við stefnum á er að íslensk stjórnvöld viðurkenni þennan vanda sem er þarna úti sem er gríðarlega mikill og mörg lönd eru búin að senda formlega kvörtun til Noregs varðandi það hvernig farið er með þeirra þegna. Við erum að berjast fyrir að íslensk stjórnvöld geri það sama. Maður þarf eiginlega að krefjast þess því hlutirnir hafa gengið svo langt að það er eiginlega ekki hægt að lýsa því ,“ segir Erna. Aðspurð hvort hægt væri að gera sér einhverja grein fyrir því af hverju þessi að því er virðist óbilgirni norskra barnaverndaryfirvald og hvort verið geti að þau hafi einhvern fjárhagslegan ávinning af því að taka til sín sem flest börn segir Erna: „Sjálfsagt hefur barnaverndarnefnd verið í upphafi eins og alls staðar annars staðar en í dag er þetta orðin mikil peningaspilling. Það eru einkarekin fósturheimili úti sem að hafa mikla peninga upp úr þessu og að þetta skuli þrífast í landi eins og Noregi skilur maður engan veginn. Þá hafa fósturforeldrar mjög gott upp úr því að hætta að vinna og gerast fósturforeldrar en þeir geta verið með 600-700 þúsund tekjur á mánuði plús alls konar aukabónusa. Það er orðin gríðarleg spilling í þessu kerfi, það er ekki hægt að segja það á neinn annan hátt.“ Hlusta má á viðtalið við Ernu í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Útilokar ekki að íslensk barnaverndaryfirvöld hlutist til um mál sonar Elvu Christinu Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu útilokar ekki að barnaverndaryfirvöld hér á landi hlutist til um mál fimm ára gamals íslensks drengs en í dag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að afhenda skuli norskum barnaverndaryfirvöldum drenginn. 5. október 2016 19:29 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Útilokar ekki að íslensk barnaverndaryfirvöld hlutist til um mál sonar Elvu Christinu Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu útilokar ekki að barnaverndaryfirvöld hér á landi hlutist til um mál fimm ára gamals íslensks drengs en í dag úrskurðaði Héraðsdómur Reykjavíkur að afhenda skuli norskum barnaverndaryfirvöldum drenginn. 5. október 2016 19:29
Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59