Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 23:29 Það var létt yfir þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Óttarri Proppé og Katrínu Jakobsdóttur í sminkherberginu á RÚV fyrir kappræðurnar í kvöld. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016 Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016
Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00