Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 23:29 Það var létt yfir þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Óttarri Proppé og Katrínu Jakobsdóttur í sminkherberginu á RÚV fyrir kappræðurnar í kvöld. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016 Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016
Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00