Twitter á yfirsnúningi: „Bjóðum Kára Stefánsson velkominn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 23:29 Það var létt yfir þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Óttarri Proppé og Katrínu Jakobsdóttur í sminkherberginu á RÚV fyrir kappræðurnar í kvöld. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016 Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi fóru fram á RÚV í kvöld. Formenn þeirra flokka sem tilkynnt hafa um framboð sátu fyrir svörum og var farið um víðan völl í umræðunum og meðal annars rætt um hvað flokkarnir vilja gera fyrir aldraða og öryrkja og í málefnum heilbrigðiskerfisins. Eins og vera ber var mikil umræða á Twitter á meðan á útsendingunni stóð undir myllumerkinu #kosningar en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr Twitter-umræðu kvöldsins. "Ehh, Kári heitir hann. Er það ekki?" #kosningar— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 22, 2016 'Bjóðum Kára Stefánsson velkominn. Nú fá hann og Sigmundur Davíð að velja sér eggvopn og munu þeir berjast til síðasta blóðdropa“ #kosningar— Atli Fannar (@atlifannar) September 22, 2016 Við í Meistaraflokknum mætum bara í næstu kosningar.#kosningar— Gummi Ben (@GummiBen) September 22, 2016 Ég er ánægð með þann stjórnmálamann sem segir skýrt í kosningaTV að við getum ekki lofað pening í allt og allt. @Bjarni_Ben #kosningar— Áslaug Arna (@aslaugarna) September 22, 2016 Er þetta ekki gaurinn sem smíðaði Gosa? #kosningar pic.twitter.com/9pywt2uWr5— Savage Valsdóttir (@steinunnoskvals) September 22, 2016 "Kosningar núna eru ekki vegna Wintris málsins" "Tortóla er ekki skattaskjól" "Ég hef aldrei átt aflandsreikning" allt á 2 mín! #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2016 Íslendingar á Norðurlöndum sem hafa áhyggjur af innflytjendum á Íslandi. Dásamleg þversögn. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 22, 2016 Að lokum vil ég tíunda þá skoðun mína að lýðræðið sé ónýtt og hér beri að taka upp menntað einveldi. Veriði sæl.#kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Æ, ég 'missti“ af formannaþættinum. Þessi nasahár telja sig ekki sjálf. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) September 22, 2016 Heeeeee's baaaacck #kosningar pic.twitter.com/i6O72V43Wo— Indíana Rós (@indianar92) September 22, 2016
Tengdar fréttir Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. 22. september 2016 20:00