Íbúar Húnaþings í meiri hættu Sveinn Arnarsson skrifar 27. september 2016 07:00 Hvammstangi Með núverandi fyrirkomulagi lögreglunnar á Norðurlandi vestra er lögreglan að varpa ábyrgð yfir á aðra viðbragðsaðila og stefnir öryggi íbúa á svæðinu í hættu. Þetta er mat Geirs Karlssonar, yfirlæknis heilbrigðisstofnunar Norðurlands vestra á Hvammstanga. Geir ritaði lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra og innanríkisráðuneytinu bréf þar sem hann fer yfir áhyggjur sínar af staðsetningu lögreglumanna á svæðinu. Í ágúst þurfti að bíða eftir lögreglu í tvær klukkustundir þegar maður lést er bifreið fór í höfnina á Hvammstanga þar sem lögreglan var við æfingar á Sauðárkróki. „Mér finnst það algerlega óásættanleg staða hvort sem er fyrir íbúa svæðisins eða viðbragðsaðila hér að þurfa að bíða svo lengi eftir aðstoð lögreglu þegar mikið liggur við,“ segir Geir. Páll Björnsson, lögreglustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, segir það rétt að öryggi íbúa á Hvammstanga sé ekki það sama og annarra.Guðný Hrund Karlsdóttir„Já, ef við horfum á þetta sem einhvers konar gæði, og kannski er rétt að hugsa það svo, þá er þeim misskipt i þessu eins og öðru, til dæmis fjarlægð frá spítala, lækni og svo framvegis,“ segir Páll. „Staðsetning okkar manna er reglulega í skoðun en engin afgerandi ákvörðun hefur verið tekin um breytingu á henni. Það eru margir þéttbýlisstaðir, bæði hér í þessu umdæmi og annars staðar, sem búa við svipaðar aðstæður.“ Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, segir marga íbúa finna fyrir öryggisleysi og er sammála Geir yfirlækni um að öryggi þeirra sé stefnt í hættu. "Ég er sammála yfirlækni og get staðfest að þetta er upplifun margra íbúa. Þá veldur fjarvera lögreglu auknu álagi og þjónustuþyngd á fjölskyldudeild Húnaþings vestra. Íbúar upplifa varnarleysi, bið eftir lögreglu er það löng að eftir að hringt er þá getur margt gerst meðan beðið er, sem kallar síðar á áfallahjálp og sálræna úrvinnslu." segir Guðný Hrund.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Með núverandi fyrirkomulagi lögreglunnar á Norðurlandi vestra er lögreglan að varpa ábyrgð yfir á aðra viðbragðsaðila og stefnir öryggi íbúa á svæðinu í hættu. Þetta er mat Geirs Karlssonar, yfirlæknis heilbrigðisstofnunar Norðurlands vestra á Hvammstanga. Geir ritaði lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra og innanríkisráðuneytinu bréf þar sem hann fer yfir áhyggjur sínar af staðsetningu lögreglumanna á svæðinu. Í ágúst þurfti að bíða eftir lögreglu í tvær klukkustundir þegar maður lést er bifreið fór í höfnina á Hvammstanga þar sem lögreglan var við æfingar á Sauðárkróki. „Mér finnst það algerlega óásættanleg staða hvort sem er fyrir íbúa svæðisins eða viðbragðsaðila hér að þurfa að bíða svo lengi eftir aðstoð lögreglu þegar mikið liggur við,“ segir Geir. Páll Björnsson, lögreglustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, segir það rétt að öryggi íbúa á Hvammstanga sé ekki það sama og annarra.Guðný Hrund Karlsdóttir„Já, ef við horfum á þetta sem einhvers konar gæði, og kannski er rétt að hugsa það svo, þá er þeim misskipt i þessu eins og öðru, til dæmis fjarlægð frá spítala, lækni og svo framvegis,“ segir Páll. „Staðsetning okkar manna er reglulega í skoðun en engin afgerandi ákvörðun hefur verið tekin um breytingu á henni. Það eru margir þéttbýlisstaðir, bæði hér í þessu umdæmi og annars staðar, sem búa við svipaðar aðstæður.“ Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra, segir marga íbúa finna fyrir öryggisleysi og er sammála Geir yfirlækni um að öryggi þeirra sé stefnt í hættu. "Ég er sammála yfirlækni og get staðfest að þetta er upplifun margra íbúa. Þá veldur fjarvera lögreglu auknu álagi og þjónustuþyngd á fjölskyldudeild Húnaþings vestra. Íbúar upplifa varnarleysi, bið eftir lögreglu er það löng að eftir að hringt er þá getur margt gerst meðan beðið er, sem kallar síðar á áfallahjálp og sálræna úrvinnslu." segir Guðný Hrund.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira