Bjargar hjólabrettamenningunni í Gautlandi Sara McMahon skrifar 28. september 2016 10:00 Styrmir Guðmundsson ásamt börnum sínum, Freyju og Ými. Rampinn smíðaði hann sjálfur til að geta kennt börnum sínum á hjólabretti. Mynd/Aðsend „Ég flutti til bæjarins Dals Långed í Svíþjóð ásamt fjölskyldu minni fyrir rúmum tveimur árum til þess að læra húsgagnaviðgerðir og smíði. Ég er sjálfur gamall skeitari og langaði til að kenna krökkunum mínum á hjólabretti en hér var engin aðstaða fyrir þau til að æfa sig. Þannig kom hugmyndin til og þá var bara að redda þessu sjálfur. Nokkrum fundum síðar var ég kominn í samstarf með sveitafélaginu sem borgði brúsann. Fyrst smíðaði ég lítið skate-park í næsta bæ og í kjölfarið byggði ég pall sem stendur við leiksvæðið í hverfinu í bænum okkar,“ segir smiðurinn og hjólabrettakappinn Styrmir Guðmundsson sem á heiðurinn að tveimur hjólabrettarömpum sem risið hafa í sumar í sveitarfélaginu Bengtsfors í Gotlandi í suðurhluta Svíþjóðar. Ramparnir hafi vakið nokkra athygli fjölmiðla á svæðinu sem hafa fjallað töluvert um verkefnið, bæði í sjónvarpi og dagblöðum. Þó pallarnir séu helst nýttir af ungviðinu í bænum þá koma einnig eldri hjólabrettaiðkendur til þess að njóta þeirra, og auðvitað Styrmir sjálfur. „Krökkunum í hverfinu þykir agalega gaman þegar pabbinn sem smíðaði rampinn kemur og rennir sér.“ Fleiri verkefni hafa boðist Styrmi í kjölfarið, meðal annars það að halda smíðanámskeið fyrir krakka í haustfríinu. „Þá ætlum við að smíða eitthvað frá grunni. Það fer í taugarnar á mér hversu mikið er af óæskilegum og óumhverfisvænum efnum á borð við plast, í leikföngum og öðru sem markaðsett er fyrir börn. Mig langar því að kynna náttúrulegan efnivið fyrir krökkum og um leið sýna þeim að maður getur smíðað allt sem maður vill.“ Þegar hann er að lokum spurður hvort fjölskyldan ætli að flytja aftur heim til Íslands, svarar hann einfaldlega: „Það verða næstu kosningar á Íslandi að leiða í ljós.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 28. september. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
„Ég flutti til bæjarins Dals Långed í Svíþjóð ásamt fjölskyldu minni fyrir rúmum tveimur árum til þess að læra húsgagnaviðgerðir og smíði. Ég er sjálfur gamall skeitari og langaði til að kenna krökkunum mínum á hjólabretti en hér var engin aðstaða fyrir þau til að æfa sig. Þannig kom hugmyndin til og þá var bara að redda þessu sjálfur. Nokkrum fundum síðar var ég kominn í samstarf með sveitafélaginu sem borgði brúsann. Fyrst smíðaði ég lítið skate-park í næsta bæ og í kjölfarið byggði ég pall sem stendur við leiksvæðið í hverfinu í bænum okkar,“ segir smiðurinn og hjólabrettakappinn Styrmir Guðmundsson sem á heiðurinn að tveimur hjólabrettarömpum sem risið hafa í sumar í sveitarfélaginu Bengtsfors í Gotlandi í suðurhluta Svíþjóðar. Ramparnir hafi vakið nokkra athygli fjölmiðla á svæðinu sem hafa fjallað töluvert um verkefnið, bæði í sjónvarpi og dagblöðum. Þó pallarnir séu helst nýttir af ungviðinu í bænum þá koma einnig eldri hjólabrettaiðkendur til þess að njóta þeirra, og auðvitað Styrmir sjálfur. „Krökkunum í hverfinu þykir agalega gaman þegar pabbinn sem smíðaði rampinn kemur og rennir sér.“ Fleiri verkefni hafa boðist Styrmi í kjölfarið, meðal annars það að halda smíðanámskeið fyrir krakka í haustfríinu. „Þá ætlum við að smíða eitthvað frá grunni. Það fer í taugarnar á mér hversu mikið er af óæskilegum og óumhverfisvænum efnum á borð við plast, í leikföngum og öðru sem markaðsett er fyrir börn. Mig langar því að kynna náttúrulegan efnivið fyrir krökkum og um leið sýna þeim að maður getur smíðað allt sem maður vill.“ Þegar hann er að lokum spurður hvort fjölskyldan ætli að flytja aftur heim til Íslands, svarar hann einfaldlega: „Það verða næstu kosningar á Íslandi að leiða í ljós.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 28. september.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira