Cumberbatch tók viðtal við Hiddleston: Skautaði fimlega fram hjá því að minnast á Taylor Swift Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. september 2016 14:45 Félagarnir Tom Hiddleston og Benedict Cumberbatch. vísir/getty Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér. Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Leikarinn Tom Hiddleston var nokkuð mikið í sviðsljósinu í sumar vegna sambands hans og söngkonunnar Taylor Swift. Þau fóru síst í felur með samband sitt og voru ítrekað mynduð saman af ljósmyndurum slúðurblaðanna. Þá birti vinkona Swift paramynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram ásamt þeim Hiddleston og Swift og Blake Lively og Ryan Reynolds. Sambandi Hiddleston og Swift lauk hins vegar síðsumars ef marka má erlenda miðla og þrátt fyrir gullið tækifæri spurði leikarinn Benedict Cumberbatch Hiddleston ekkert út í sambandið þegar hann tók viðtal við hann fyrir tímaritið Interview. Leikararnir eru ágætis vinir svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að Cumberbatch hafi ekki viljað spyrja Hiddleston út í samband hans við Swift í viðtali sem birt er opinberlega en það má segja að hann hafi skautað fimlega hjá málinu án þess að nefna Swift á nafn. Cumberbatch minntist á það hvernig það er að vinna sem leikari, vera mikið í sviðsljósinu starfsins vegna, og hvaða áhrif það getur haft á einkalífið. „Það er þetta með að af því að við erum mikið í sviðsljósinu vegna vinnunnar okkar, bæði í kvikmyndunum og þegar við erum að kynna þær, að þá heldur fólk einkalíf okkar eigi líka að vera undir smásjánni,“ sagði Cumberbatch. Hann ýjaði síðan að sambandi Hiddleston við Swift. „Án þess að ég ætli eitthvað að fara að ræða það þá vil ég bara segja að ég ætla ekki að spyrja vin minn persónulegra spurninga um einkalíf hans bara af því að það hafa verið birtar myndir, óumbeðið, af honum og ákveðnum einstaklingi saman eða í sambandi. Ég ætla ekki að fara út það svo þær dyr eru lokaðar kæri lesandi.“ Hiddleston á þá að hafa hlegið smá og þakkað vini sínum fyrir, en viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Tengdar fréttir Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00 Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Parið sem gerði allt vitlaust í byrjun sumars er hætt saman eftir tvo og hálfan mánuð. 6. september 2016 22:00
Er Hiddleswift bara allt í plati? Kenningar eru á lofti um að meint ástarsamband Taylor Swift og Tom Hiddleton sé í raun leikur á fjölmiðla sem tengist nýju tónlistarmyndbandi hennar. 4. júlí 2016 16:29