Biluð textavél á RÚV: „Það er svo gaman að leika og við erum svo glöð“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2016 23:37 Rangur texti birtist í tíufréttum Sjónvarps í kvöld. vísir/skjáskot/rúv Skondið atvik átti sér stað í tíufréttum Sjónvarps í kvöld þegar rangur texti birtist við frétt um Framsóknarflokkinn. Flokkurinn hefur verið í eldlínunni að undanförnu þar sem helst er umdeilt hver eigi að gegna formennsku í flokknum. Vilja margir að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður flokksins, taki við formennsku, en aðrir segja formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, enn eiga drjúgan stuðning innan flokksins. Þá hefur mikið verið rætt um mögulegan ágreining á milli Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga og þegar Sigmundur var spurður út í ósættið birtist á skjánum: „Ég kom hingað með mömmu og systkinum mínum til að leika.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra var jafnframt til viðtals í fréttatímanum og þegar hún var spurð út í mögulega framtíðarforystu birtist textinn: „Það er svo gaman að leika og við erum svo glöð.“ Þess má geta að Sigmundur Davíð sagðist í fréttatímanum ekki kannast við ósætti á milli sín og Sigurðar Inga, og Lilja Dögg sagðist vera að íhuga að gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins. Umrædd textabrot áttu þó að birtast við frétt um öllu alvarlegri mál, eða borgarastyrjöldina sem geisað hefur í Sýrlandi síðustu ár. Framsóknarmenn sakað fréttastofu RÚV um að vera í herferð gegn flokknum og fóru ummæli Arnars Páls Haukssonar, þegar hann kallaði Sigurð Inga Jóhannsson „þennan feita“, illa ofan í flokksmenn og reyndar fleiri. Mistökin í kvöld munu því mögulega vera olía á eld þeirra Framsóknarmanna sem telja RÚV óvinveitt flokknum. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Skondið atvik átti sér stað í tíufréttum Sjónvarps í kvöld þegar rangur texti birtist við frétt um Framsóknarflokkinn. Flokkurinn hefur verið í eldlínunni að undanförnu þar sem helst er umdeilt hver eigi að gegna formennsku í flokknum. Vilja margir að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður flokksins, taki við formennsku, en aðrir segja formanninn, Sigmund Davíð Gunnlaugsson, enn eiga drjúgan stuðning innan flokksins. Þá hefur mikið verið rætt um mögulegan ágreining á milli Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga og þegar Sigmundur var spurður út í ósættið birtist á skjánum: „Ég kom hingað með mömmu og systkinum mínum til að leika.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra var jafnframt til viðtals í fréttatímanum og þegar hún var spurð út í mögulega framtíðarforystu birtist textinn: „Það er svo gaman að leika og við erum svo glöð.“ Þess má geta að Sigmundur Davíð sagðist í fréttatímanum ekki kannast við ósætti á milli sín og Sigurðar Inga, og Lilja Dögg sagðist vera að íhuga að gefa kost á sér sem varaformaður Framsóknarflokksins. Umrædd textabrot áttu þó að birtast við frétt um öllu alvarlegri mál, eða borgarastyrjöldina sem geisað hefur í Sýrlandi síðustu ár. Framsóknarmenn sakað fréttastofu RÚV um að vera í herferð gegn flokknum og fóru ummæli Arnars Páls Haukssonar, þegar hann kallaði Sigurð Inga Jóhannsson „þennan feita“, illa ofan í flokksmenn og reyndar fleiri. Mistökin í kvöld munu því mögulega vera olía á eld þeirra Framsóknarmanna sem telja RÚV óvinveitt flokknum.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04 Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52
Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Þingmaðurinn býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamanns frá pallborðsumræðum í dag. 2. september 2016 22:04