Facebook fundar með fulltrúum SAFT-verkefnisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2016 15:44 Fulltrúar SAFT verkefnisins áttu fund með fulltrúa Facebook í höfuðstöðvum Heimilis og skóla Mynd/Heimili og skóli. Christine Grahn, framkvæmdastjóri opinberrar stefnu Facebook á Norðurlöndunum, fundaði í dag með fulltrúum SAFT verkefnisins í höfuðstöðvum Heimilis og skóla. Markmiðið með fundinum var að kynnast því forvarnarstarfi sem unnið er í netöryggismálum á Íslandi. SAFT stendur fyrir samfélag, fjölskylda og tækni og er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi og er verkefnið nú hluti af netöryggishluta samgönguáætlunar Evrópusambandsins og er styrkt af ESB og íslenskum stjórnvöldum. Í tilkynningu frá Heimili og skóla segir að Facebook hafi áhuga á að kynnast því forvarnarstarfi sem unnið er í netöryggismálum á Íslandi og einnig að heyra hverjar eru helstu áskoranir þegar kemur að öryggi á netinu og á Facebook. Fulltrúar þeirra aðila sem vinna saman að SAFT verkefninu sögðu á fundinum frá sínu starfi og ræddu helstu áskoranir en SAFT verkefnið samanstendur af forvarnarhluta, hjálparlínu og neyðarlínu. Christine sagði frá starfi Facebook og stefnu og þeim möguleikum sem í boði eru þegar kemur að notkun miðilsins, auknu öryggi og betri upplifun, en ýmsar nýjungar eru nú í boði. SAFT verkefnið hefur nú þegar tengilið hjá Facebook sem tekur við ábendingum og athugasemdum frá SAFT en fundurinn í dag treysti enn frekar undirstöður þeirrar samvinnu auk þess sem ræddar voru leiðir í hvernig Facebook getur stutt við starf verkefna á borð við SAFT og sýnt þannig samfélagslega ábyrgð segir í tilkynningunni. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Christine Grahn, framkvæmdastjóri opinberrar stefnu Facebook á Norðurlöndunum, fundaði í dag með fulltrúum SAFT verkefnisins í höfuðstöðvum Heimilis og skóla. Markmiðið með fundinum var að kynnast því forvarnarstarfi sem unnið er í netöryggismálum á Íslandi. SAFT stendur fyrir samfélag, fjölskylda og tækni og er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi og er verkefnið nú hluti af netöryggishluta samgönguáætlunar Evrópusambandsins og er styrkt af ESB og íslenskum stjórnvöldum. Í tilkynningu frá Heimili og skóla segir að Facebook hafi áhuga á að kynnast því forvarnarstarfi sem unnið er í netöryggismálum á Íslandi og einnig að heyra hverjar eru helstu áskoranir þegar kemur að öryggi á netinu og á Facebook. Fulltrúar þeirra aðila sem vinna saman að SAFT verkefninu sögðu á fundinum frá sínu starfi og ræddu helstu áskoranir en SAFT verkefnið samanstendur af forvarnarhluta, hjálparlínu og neyðarlínu. Christine sagði frá starfi Facebook og stefnu og þeim möguleikum sem í boði eru þegar kemur að notkun miðilsins, auknu öryggi og betri upplifun, en ýmsar nýjungar eru nú í boði. SAFT verkefnið hefur nú þegar tengilið hjá Facebook sem tekur við ábendingum og athugasemdum frá SAFT en fundurinn í dag treysti enn frekar undirstöður þeirrar samvinnu auk þess sem ræddar voru leiðir í hvernig Facebook getur stutt við starf verkefna á borð við SAFT og sýnt þannig samfélagslega ábyrgð segir í tilkynningunni.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira