Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 04:30 Sara Kolak fagnar sigri. Vísir/AFP Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sara Kolak, sem er aðeins 21 árs, kastaði 66,18 metra í sínu fjórða kasti og það skilaði sigrinum. Sara Kolak bætti þarna króatíska metið sem hún hafði sett í undankeppninni á þriðjudaginn en hún kastaði þá 64,30 metra. Sunette Viljoen frá Suður-Afríku fékk silfrið en hún var í forystu framan af keppni. Viljoen kastaði 64,92 metra í fyrsta kasti og náði ekki að bæta það. Barbora Spotáková frá Tékklandi hafði unnið Ólympíugullið undanfarna tvo Ólympíuleika en varð núna að láta sér bronsið nægja. Spotáková kastaði 64,80 í fimmta kasti sínu og komst þar með upp fyrir Maria Andrejczyk frá Póllandi sem endaði fjórða. Króatar hafa því eignast tvo Ólympíumeistara í kastgreinum á þessum leikum því Sandra Perković vann kringlukast kvenna. Sara Kolak vann brons á EM í Amsterdam fyrr í sumar en þarna er ný stjarna fædd í spjótkasti kvenna. Ásdís Hjálmsdóttir tók þátt í undankeppnini en endaði í 30. og næstsíðasta sæti. Íslandsmet hennar hefði bara dugað í níunda sæti í úrslitunum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sara Kolak, sem er aðeins 21 árs, kastaði 66,18 metra í sínu fjórða kasti og það skilaði sigrinum. Sara Kolak bætti þarna króatíska metið sem hún hafði sett í undankeppninni á þriðjudaginn en hún kastaði þá 64,30 metra. Sunette Viljoen frá Suður-Afríku fékk silfrið en hún var í forystu framan af keppni. Viljoen kastaði 64,92 metra í fyrsta kasti og náði ekki að bæta það. Barbora Spotáková frá Tékklandi hafði unnið Ólympíugullið undanfarna tvo Ólympíuleika en varð núna að láta sér bronsið nægja. Spotáková kastaði 64,80 í fimmta kasti sínu og komst þar með upp fyrir Maria Andrejczyk frá Póllandi sem endaði fjórða. Króatar hafa því eignast tvo Ólympíumeistara í kastgreinum á þessum leikum því Sandra Perković vann kringlukast kvenna. Sara Kolak vann brons á EM í Amsterdam fyrr í sumar en þarna er ný stjarna fædd í spjótkasti kvenna. Ásdís Hjálmsdóttir tók þátt í undankeppnini en endaði í 30. og næstsíðasta sæti. Íslandsmet hennar hefði bara dugað í níunda sæti í úrslitunum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira