„Gengu berfætt síðasta spölinn í pílagrímagöngu“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. júlí 2016 19:36 Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent