Íslenskir bræður hoppa úr norska landsliðinu yfir í það íslenska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2016 19:45 Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson eru áfram í landsliðinu. Mynd/Skíðasamband Íslands Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg. Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag um val sitt á landsliði í skíðagöngu fyrir komandi vetur. Stærsta verkefni vetrarins verður án efa HM í Lahti í Finnlandi sem fer fram um mánaðarmótin febrúar-mars, en ásamt því munu landsliðin keppa á alþjóðlegum FIS mótum. Komandi vetur er líka mikilvægur uppá lágmörk fyrir ÓL 2018. Bræðurnir Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson eru að koma nýir inní landslið en undanfarið hafa þeir keppt undir merkjum Noregs. Þeir Snorri og Sturla eiga íslenskan föður og ákváðu að breyta og keppa fyrir Skíðasamband Íslands frá og með næsta vetri. Búið er að ganga frá allri pappírsvinnu og því allt klárt gangvart þeirra keppnisrétt. Snorri Einarsson hefur verið í landsliðum á vegum Norska skíðasambandsins og hefur náð framúrskarandi árangri á heimsvísu, hann hefur til að mynda verið í topp 20 í heimsbikar. Hinir tveir mennirnir í A-landsliðinu eru þeir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson sem hafa verið báðir í A-landsliðinu undanfarin ár. Engin kona kemst í A-landsliðið en þær Elsa Guðrún Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir og Sólveig María Aspelund eru í B-landsliðinu. Aðrir í b-liðinu eru þeir Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Sigurður Arnar Hannesson. Landsliðsþjálfarinn er Jostein H. Vinjerui. Íþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira
Landslið Íslands í skíðagöngu hefur fengið góðan liðstyrk frá Noregi en helming A-landsliðsins skipa nú tveir bræður sem hafa hingað til keppt fyrir Noreg. Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag um val sitt á landsliði í skíðagöngu fyrir komandi vetur. Stærsta verkefni vetrarins verður án efa HM í Lahti í Finnlandi sem fer fram um mánaðarmótin febrúar-mars, en ásamt því munu landsliðin keppa á alþjóðlegum FIS mótum. Komandi vetur er líka mikilvægur uppá lágmörk fyrir ÓL 2018. Bræðurnir Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson eru að koma nýir inní landslið en undanfarið hafa þeir keppt undir merkjum Noregs. Þeir Snorri og Sturla eiga íslenskan föður og ákváðu að breyta og keppa fyrir Skíðasamband Íslands frá og með næsta vetri. Búið er að ganga frá allri pappírsvinnu og því allt klárt gangvart þeirra keppnisrétt. Snorri Einarsson hefur verið í landsliðum á vegum Norska skíðasambandsins og hefur náð framúrskarandi árangri á heimsvísu, hann hefur til að mynda verið í topp 20 í heimsbikar. Hinir tveir mennirnir í A-landsliðinu eru þeir Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson sem hafa verið báðir í A-landsliðinu undanfarin ár. Engin kona kemst í A-landsliðið en þær Elsa Guðrún Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir og Sólveig María Aspelund eru í B-landsliðinu. Aðrir í b-liðinu eru þeir Albert Jónsson, Dagur Benediktsson og Sigurður Arnar Hannesson. Landsliðsþjálfarinn er Jostein H. Vinjerui.
Íþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjá meira