Vill meina að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 7. júlí 2016 18:45 Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í stjórn Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. Stjórn Strætó bs. er með það til skoðunar að leyfa fólki að koma með gæludýr með sér í strætisvagna sína. Slík er ekki leyfilegt í dag en af verður þurfa dýrin annað hvort að vera í búri eða í bandi. „Það hafa komið fram margar óskir og áhugi að gæludýraeigendur geti komist með dýrin sín til læknis, í heimsóknir og þeir sem eiga ekki bíl og hafa ekki efni á leigubíl eða komast ekki á milli staða, að þeir fái tækifæri til að fara með strætó,“ segir Sverrir Óskarsson bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Kópavogi og stjórnarmaður í stjórn Strætó. Vinnuhópur á vegum Strætó hefur farið ítarlega yfir málið og skilaði hann skýrslu um það í byrjun sumars. Meðal annars var leitað eftir áliti frá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands sem leggst gegn því að dýrunum verði hleypt inn í vagnana. „Við náttúrulega erum að vinna fyrir okkar félagsmenn og þeir eru mjög margir að skrifa og hringja og eru mjög mótfallnir þessu og bara óttast þetta mjög mikið,“ segir Hólmfríður Ólafsdóttir varaformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands. Hólmfríður segir töluvert um að félagsmenn hafi samband til að ræða málið enda valdi það þeim miklum áhyggjum. „Þetta verður svolítið rússnesk rúlletta. Ég meina fólk hefur náttúrulega dáið úr ofnæmissjokki, það er bara, þó svo að það sé kannski ekki mjög algengt með dýr en þeir sem eru með mikið ofnæmið þetta er stór óttafaktór í þeirra lífi. Þannig að auðvitað vilja þeir reyna einhvern veginn að komast hjá því,“ segir Hólmfríður Sverrir á von á að stjórn Strætó fari yfir málið í haust og þá verði hugsanlega farið í gang með tilraunaverkefni. Hann segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila. „Við ætlum að stíga þetta rólega þannig að ég held að það geti verið góð sátt um þetta,“ segir Sverrir. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Astma- og ofnæmissjúklingar leggjast gegn því að gæludýrum verði hleypt í strætisvagna líkt og tillaga er um. Varaformaður félags þeirra segir þetta þýða að strætóferð geti orðið rússnesk rúlletta fyrir fólk með ofnæmi. Stjórnarmaður í stjórn Strætó bs. segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila ef af verður. Stjórn Strætó bs. er með það til skoðunar að leyfa fólki að koma með gæludýr með sér í strætisvagna sína. Slík er ekki leyfilegt í dag en af verður þurfa dýrin annað hvort að vera í búri eða í bandi. „Það hafa komið fram margar óskir og áhugi að gæludýraeigendur geti komist með dýrin sín til læknis, í heimsóknir og þeir sem eiga ekki bíl og hafa ekki efni á leigubíl eða komast ekki á milli staða, að þeir fái tækifæri til að fara með strætó,“ segir Sverrir Óskarsson bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Kópavogi og stjórnarmaður í stjórn Strætó. Vinnuhópur á vegum Strætó hefur farið ítarlega yfir málið og skilaði hann skýrslu um það í byrjun sumars. Meðal annars var leitað eftir áliti frá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands sem leggst gegn því að dýrunum verði hleypt inn í vagnana. „Við náttúrulega erum að vinna fyrir okkar félagsmenn og þeir eru mjög margir að skrifa og hringja og eru mjög mótfallnir þessu og bara óttast þetta mjög mikið,“ segir Hólmfríður Ólafsdóttir varaformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands. Hólmfríður segir töluvert um að félagsmenn hafi samband til að ræða málið enda valdi það þeim miklum áhyggjum. „Þetta verður svolítið rússnesk rúlletta. Ég meina fólk hefur náttúrulega dáið úr ofnæmissjokki, það er bara, þó svo að það sé kannski ekki mjög algengt með dýr en þeir sem eru með mikið ofnæmið þetta er stór óttafaktór í þeirra lífi. Þannig að auðvitað vilja þeir reyna einhvern veginn að komast hjá því,“ segir Hólmfríður Sverrir á von á að stjórn Strætó fari yfir málið í haust og þá verði hugsanlega farið í gang með tilraunaverkefni. Hann segir að reynt verði að taka tillit til allra aðila. „Við ætlum að stíga þetta rólega þannig að ég held að það geti verið góð sátt um þetta,“ segir Sverrir.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira