Alvarlegt ef Strætó fer ekki eftir eigin útboðsreglum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. júní 2016 13:45 Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. Þetta er mat Þóris Garðarssonar stjórnarformanns Iceland Excursion Allrahanda ehf. Allrahanda stefndi Strætó vegna niðurstöðu lokaðs útboðs árið 2010 en í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll á fimmtudaginn er Strætó gert að greiða Allrahanda 100 milljónir króna auk vaxta og málskostnað upp á 7,5 milljónir. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Í útboðslýsingu voru til að mynda settar lágmarkskröfur á gæði strætisvagna sem nota átti en Strætó mun hafa gengist við tilboði Hagvagna hf. sem hafi ekki uppfyllt útboðsskilmála.Þórir Garðarsson stjórnarformaður Allrahands ehf.Stjórn strætó, sem er mönnuð sveitastjórnarfulltrúum af höfuðborgarsvæðinu, tók ákvörðunina. Allrahanda krafðist mun hærri skaðabóta en fyrirtækinu voru dæmdar að sögn Þóris, en dómnum verður áfrýjað til Hæstaréttar. „Við erum ósáttir við þessar bætur sem héraðsdómur ákveður. Héraðsdómur ákvað að vísa til hliðar þremur matsgerðum í þessu máli sem hljóða upp á um 500 milljónir króna hver sem er hagnaðurinn sem fyrirtækið verður af vegna þessa verkefnis,“ segir hann.Hverja telurðu ástæðu þess að Strætó fer ekki eftir eigin reglum? „Það er þeirra að svara til um það. Þetta er annar dómur sem fellur í málinu varðandi þetta útboð áður hafði Teitur Jónasson farið í mál og þar var staðfest að þeir fóru á svig á lög um útboð. Það sama stendur í þessu máli en þeir verða að svara fyrir það sjálfir afhverju þeir fóru ekki eftir reglum sem þeir sjálfir settu.“Telurðu það alvarlegt mál að byggðarsamlög á borð við Strætó fari ekki eftir eigin útboðsreglum? „Það er mjög alvarlegt mál og sérstaklega þegar menn setja sér metnaðarfullar reglur sem er svo ekki farið eftir,“ segir Þórir. Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira
Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. Þetta er mat Þóris Garðarssonar stjórnarformanns Iceland Excursion Allrahanda ehf. Allrahanda stefndi Strætó vegna niðurstöðu lokaðs útboðs árið 2010 en í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll á fimmtudaginn er Strætó gert að greiða Allrahanda 100 milljónir króna auk vaxta og málskostnað upp á 7,5 milljónir. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Í útboðslýsingu voru til að mynda settar lágmarkskröfur á gæði strætisvagna sem nota átti en Strætó mun hafa gengist við tilboði Hagvagna hf. sem hafi ekki uppfyllt útboðsskilmála.Þórir Garðarsson stjórnarformaður Allrahands ehf.Stjórn strætó, sem er mönnuð sveitastjórnarfulltrúum af höfuðborgarsvæðinu, tók ákvörðunina. Allrahanda krafðist mun hærri skaðabóta en fyrirtækinu voru dæmdar að sögn Þóris, en dómnum verður áfrýjað til Hæstaréttar. „Við erum ósáttir við þessar bætur sem héraðsdómur ákveður. Héraðsdómur ákvað að vísa til hliðar þremur matsgerðum í þessu máli sem hljóða upp á um 500 milljónir króna hver sem er hagnaðurinn sem fyrirtækið verður af vegna þessa verkefnis,“ segir hann.Hverja telurðu ástæðu þess að Strætó fer ekki eftir eigin reglum? „Það er þeirra að svara til um það. Þetta er annar dómur sem fellur í málinu varðandi þetta útboð áður hafði Teitur Jónasson farið í mál og þar var staðfest að þeir fóru á svig á lög um útboð. Það sama stendur í þessu máli en þeir verða að svara fyrir það sjálfir afhverju þeir fóru ekki eftir reglum sem þeir sjálfir settu.“Telurðu það alvarlegt mál að byggðarsamlög á borð við Strætó fari ekki eftir eigin útboðsreglum? „Það er mjög alvarlegt mál og sérstaklega þegar menn setja sér metnaðarfullar reglur sem er svo ekki farið eftir,“ segir Þórir.
Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Fleiri fréttir Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Sjá meira