Alvarlegt ef Strætó fer ekki eftir eigin útboðsreglum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 20. júní 2016 13:45 Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. Þetta er mat Þóris Garðarssonar stjórnarformanns Iceland Excursion Allrahanda ehf. Allrahanda stefndi Strætó vegna niðurstöðu lokaðs útboðs árið 2010 en í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll á fimmtudaginn er Strætó gert að greiða Allrahanda 100 milljónir króna auk vaxta og málskostnað upp á 7,5 milljónir. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Í útboðslýsingu voru til að mynda settar lágmarkskröfur á gæði strætisvagna sem nota átti en Strætó mun hafa gengist við tilboði Hagvagna hf. sem hafi ekki uppfyllt útboðsskilmála.Þórir Garðarsson stjórnarformaður Allrahands ehf.Stjórn strætó, sem er mönnuð sveitastjórnarfulltrúum af höfuðborgarsvæðinu, tók ákvörðunina. Allrahanda krafðist mun hærri skaðabóta en fyrirtækinu voru dæmdar að sögn Þóris, en dómnum verður áfrýjað til Hæstaréttar. „Við erum ósáttir við þessar bætur sem héraðsdómur ákveður. Héraðsdómur ákvað að vísa til hliðar þremur matsgerðum í þessu máli sem hljóða upp á um 500 milljónir króna hver sem er hagnaðurinn sem fyrirtækið verður af vegna þessa verkefnis,“ segir hann.Hverja telurðu ástæðu þess að Strætó fer ekki eftir eigin reglum? „Það er þeirra að svara til um það. Þetta er annar dómur sem fellur í málinu varðandi þetta útboð áður hafði Teitur Jónasson farið í mál og þar var staðfest að þeir fóru á svig á lög um útboð. Það sama stendur í þessu máli en þeir verða að svara fyrir það sjálfir afhverju þeir fóru ekki eftir reglum sem þeir sjálfir settu.“Telurðu það alvarlegt mál að byggðarsamlög á borð við Strætó fari ekki eftir eigin útboðsreglum? „Það er mjög alvarlegt mál og sérstaklega þegar menn setja sér metnaðarfullar reglur sem er svo ekki farið eftir,“ segir Þórir. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Strætó Bs. er gert að greiða Iceland Excursion Allrahanda ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur fyrir að fara ekki eftir eigin útboðsskilmálum. Stjórnarformaður Allrahanda segir það alvarlegt mál ef að byggðasamlög á borð við Strætó fylgi ekki viðurkenndum samkeppnissjónarmiðum. Þetta er mat Þóris Garðarssonar stjórnarformanns Iceland Excursion Allrahanda ehf. Allrahanda stefndi Strætó vegna niðurstöðu lokaðs útboðs árið 2010 en í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll á fimmtudaginn er Strætó gert að greiða Allrahanda 100 milljónir króna auk vaxta og málskostnað upp á 7,5 milljónir. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. Í útboðslýsingu voru til að mynda settar lágmarkskröfur á gæði strætisvagna sem nota átti en Strætó mun hafa gengist við tilboði Hagvagna hf. sem hafi ekki uppfyllt útboðsskilmála.Þórir Garðarsson stjórnarformaður Allrahands ehf.Stjórn strætó, sem er mönnuð sveitastjórnarfulltrúum af höfuðborgarsvæðinu, tók ákvörðunina. Allrahanda krafðist mun hærri skaðabóta en fyrirtækinu voru dæmdar að sögn Þóris, en dómnum verður áfrýjað til Hæstaréttar. „Við erum ósáttir við þessar bætur sem héraðsdómur ákveður. Héraðsdómur ákvað að vísa til hliðar þremur matsgerðum í þessu máli sem hljóða upp á um 500 milljónir króna hver sem er hagnaðurinn sem fyrirtækið verður af vegna þessa verkefnis,“ segir hann.Hverja telurðu ástæðu þess að Strætó fer ekki eftir eigin reglum? „Það er þeirra að svara til um það. Þetta er annar dómur sem fellur í málinu varðandi þetta útboð áður hafði Teitur Jónasson farið í mál og þar var staðfest að þeir fóru á svig á lög um útboð. Það sama stendur í þessu máli en þeir verða að svara fyrir það sjálfir afhverju þeir fóru ekki eftir reglum sem þeir sjálfir settu.“Telurðu það alvarlegt mál að byggðarsamlög á borð við Strætó fari ekki eftir eigin útboðsreglum? „Það er mjög alvarlegt mál og sérstaklega þegar menn setja sér metnaðarfullar reglur sem er svo ekki farið eftir,“ segir Þórir.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira