Hildur slær met Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2016 09:39 Hildur átti ekki uppá pallborðið hjá íslenskum kjósendum að þessu sinni. Enginn í samanlagðri sögu forsetakosninga á Íslandi hefur fengið eins fá atkvæði og Hildur Þórðardóttir. Nú liggja endanlegar tölur fyrir og Hildur lýkur keppni með 294 atkvæði. Ef litið er til sögunnar þá hlaut Hannes Bjarnason 1.556 atkvæði árið 2012, sem er meira en fjórir frambjóðendur sem nú tóku þátt geta státað sig af. Hann náði meðmælafjöldanum með 56 atkvæði, umfram hinn tilskylda 1.500 undirskrifta lista sem leggja þarf fram áður en til framboðs kemur. Jafnvel Sigrún Þorsteinsdóttir, sem fór fram gegn sterkum sitjandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 má talsvert betur við una, fékk 6.712 eða 5,3 prósent.Fjögur ná ekki tölu undirskriftalista sinnaEkkert þeirra fjögurra sem neðst voru nú náðu upp í þá tölu sem þeim var gert að safna á undirskriftalista áður en til framboðs kom. Guðrún Margrét Pálsdóttir hlaut 477 atkvæði, Ástþór Magnússon 615 atkvæði og Elísabet Jökulsdóttir hlaut 1.280.Í hvert skipti sem Ástþór fer fram kvarnast rúmur helmingur af því fylgi sem hann hlaut síðast þegar hann bauð sig fram til forseta.Elísabet er næst því að ná hinni heilögu 1.500 atkvæða tölu og það sem meira er, hún er með hartnær jafn mörg atkvæði og Ástþór, Hildur og Guðrún Margrét samanlagt.Hallar undan fæti hjá Ástþóri Þeim mun oftar sem Ástþór Magnússon fer fram, þeim mun færri atkvæði fær hann. Ástþór fékk 4.422 þegar hann bauð fyrst fram 1996 eða 2,7 prósent. Árið 2004 fékk hann 2.001 atkvæði og nú eru þau 615. Þannig fjarar jafnt og þétt undan stuðningi við forsetaframbjóðandann Ástþór, gróft metið um rúman helming í hvert sinn og miðað við þessa þróun mun hann hnekkja hinu vafasama meti Hildar næst þegar hann býður sig fram. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira
Enginn í samanlagðri sögu forsetakosninga á Íslandi hefur fengið eins fá atkvæði og Hildur Þórðardóttir. Nú liggja endanlegar tölur fyrir og Hildur lýkur keppni með 294 atkvæði. Ef litið er til sögunnar þá hlaut Hannes Bjarnason 1.556 atkvæði árið 2012, sem er meira en fjórir frambjóðendur sem nú tóku þátt geta státað sig af. Hann náði meðmælafjöldanum með 56 atkvæði, umfram hinn tilskylda 1.500 undirskrifta lista sem leggja þarf fram áður en til framboðs kemur. Jafnvel Sigrún Þorsteinsdóttir, sem fór fram gegn sterkum sitjandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 má talsvert betur við una, fékk 6.712 eða 5,3 prósent.Fjögur ná ekki tölu undirskriftalista sinnaEkkert þeirra fjögurra sem neðst voru nú náðu upp í þá tölu sem þeim var gert að safna á undirskriftalista áður en til framboðs kom. Guðrún Margrét Pálsdóttir hlaut 477 atkvæði, Ástþór Magnússon 615 atkvæði og Elísabet Jökulsdóttir hlaut 1.280.Í hvert skipti sem Ástþór fer fram kvarnast rúmur helmingur af því fylgi sem hann hlaut síðast þegar hann bauð sig fram til forseta.Elísabet er næst því að ná hinni heilögu 1.500 atkvæða tölu og það sem meira er, hún er með hartnær jafn mörg atkvæði og Ástþór, Hildur og Guðrún Margrét samanlagt.Hallar undan fæti hjá Ástþóri Þeim mun oftar sem Ástþór Magnússon fer fram, þeim mun færri atkvæði fær hann. Ástþór fékk 4.422 þegar hann bauð fyrst fram 1996 eða 2,7 prósent. Árið 2004 fékk hann 2.001 atkvæði og nú eru þau 615. Þannig fjarar jafnt og þétt undan stuðningi við forsetaframbjóðandann Ástþór, gróft metið um rúman helming í hvert sinn og miðað við þessa þróun mun hann hnekkja hinu vafasama meti Hildar næst þegar hann býður sig fram.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Sjá meira