Formaður eftirlitsnefndarinnar segir fátt mæla gegn því að Reykjanesbær fái frest Birgir Olgeirsson skrifar 8. júní 2016 14:32 Reykjanesbær er á kafi í skuldum en þær nema 40 milljörðum króna. Vísir/GVA „Það er ekkert sem ættu að vera beinlínis rök fyrir því að hafna beiðni þeirra,“ segir Þórir Ólafsson, endurskoðandi og formaður eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélag, um bón Reykjanesbæjar þess efnist að eftirlitsnefndin veiti sveitarfélaginu frekari frest á að bænum verði skipuð fjárhaldsstjórn. Þórir telur allar líkur á að þessi frestur verði veittur þegar nefndin kemur næst saman sem verður að öllum líkindum í þessari viku. „Staðan er þannig hjá þeim að sveitarstjórnin hefur haldið mjög vel á öllum málum og það er búið að ná mjög góðum tökum á öllum rekstri þarna. Í sjálfu sér er þetta skuldavandi sem þarf að leysa en það þarf ekkert að gerast í dag eða á morgun. Ef þeir geta leyst hann sjálfir á einhverjum fresti þá væri miklu æskilegra að það yrði gert en að ríkið sé að skipa fjárhaldsstjórn til að leysa það sem þeir telja sig jafnvel geta leyst sjálfir. Það eru slík sjónarmið sem munu koma til skoðunar hjá okkur,“ segir Þórir. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tilkynnti á fundi sínum 3. maí síðastliðinn að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli. Skuldir sveitarfélagsins nema rúmum fjörutíu milljónum króna og hafði eftirlitsnefndin lagt það til við innanríkisráðherra yrði skipuð fjárhaldsstjórn. Á fundi bæjarstjórnar í gær óskuðu bæði meiri- og minnihluti stjórnarinnar eftir lengri frest til að ná samningum við kröfuhafa. Frá því bæjarstjórnin tilkynnti eftirlitsnefndinni að samningar væru ekki sjónmáli hefur viðræðum við kröfuhafa verið haldið áfram og því enn von til þess að samningar náist um breytingar á skuldum Reykjanesbæjar. „Slíkir samningar myndu um leið létta á greiðslubyrði þess og gera því kleift að leggja fram raunhæfa aðlögunaráætlun eins og lög gera ráð fyrir,“ segir í bókun meirihlutans. Fulltrúar minnihlutans í Sjálfstæðisflokknum lögðu til að fresturinn yrði veittur til áramóta. Tengdar fréttir Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7. júní 2016 22:56 Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira
„Það er ekkert sem ættu að vera beinlínis rök fyrir því að hafna beiðni þeirra,“ segir Þórir Ólafsson, endurskoðandi og formaður eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélag, um bón Reykjanesbæjar þess efnist að eftirlitsnefndin veiti sveitarfélaginu frekari frest á að bænum verði skipuð fjárhaldsstjórn. Þórir telur allar líkur á að þessi frestur verði veittur þegar nefndin kemur næst saman sem verður að öllum líkindum í þessari viku. „Staðan er þannig hjá þeim að sveitarstjórnin hefur haldið mjög vel á öllum málum og það er búið að ná mjög góðum tökum á öllum rekstri þarna. Í sjálfu sér er þetta skuldavandi sem þarf að leysa en það þarf ekkert að gerast í dag eða á morgun. Ef þeir geta leyst hann sjálfir á einhverjum fresti þá væri miklu æskilegra að það yrði gert en að ríkið sé að skipa fjárhaldsstjórn til að leysa það sem þeir telja sig jafnvel geta leyst sjálfir. Það eru slík sjónarmið sem munu koma til skoðunar hjá okkur,“ segir Þórir. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tilkynnti á fundi sínum 3. maí síðastliðinn að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli. Skuldir sveitarfélagsins nema rúmum fjörutíu milljónum króna og hafði eftirlitsnefndin lagt það til við innanríkisráðherra yrði skipuð fjárhaldsstjórn. Á fundi bæjarstjórnar í gær óskuðu bæði meiri- og minnihluti stjórnarinnar eftir lengri frest til að ná samningum við kröfuhafa. Frá því bæjarstjórnin tilkynnti eftirlitsnefndinni að samningar væru ekki sjónmáli hefur viðræðum við kröfuhafa verið haldið áfram og því enn von til þess að samningar náist um breytingar á skuldum Reykjanesbæjar. „Slíkir samningar myndu um leið létta á greiðslubyrði þess og gera því kleift að leggja fram raunhæfa aðlögunaráætlun eins og lög gera ráð fyrir,“ segir í bókun meirihlutans. Fulltrúar minnihlutans í Sjálfstæðisflokknum lögðu til að fresturinn yrði veittur til áramóta.
Tengdar fréttir Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7. júní 2016 22:56 Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15 Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira
Reykjanesbær óskar eftir fresti til að semja við kröfuhafa Í upphafi maímánaðar var tilkynnt um að samningar við kröfuhafa væru ekki í sjónmáli og greiðslufall blasti við bænum að óbreyttu. 7. júní 2016 22:56
Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bæjarstjórn hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar séu ekki í sjónmáli. 3. maí 2016 22:15
Hallarekstur hjá Reykjanesbæ 13 ár af síðustu 15 Líkur eru á að Reykjanesbær fari undir fjárhaldsstjórn á næstunni. 25. maí 2016 13:45