Ögmundur skipaður í samráðshóp um endurskoðun búvörulaga Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. nóvember 2016 10:48 Ögmundur Jónasson er fyrrum þingmaður Vinstri grænna. vísir/vilhelm Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga hefur nú verið fullskipaður samráðshópur um endurskoðun búvörulaga. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. Athygli vekur að einn þeirra sem á sæti í samráðshópnum er Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Ögmundur var skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Ögmundur segist í samtali við Vísi vilja skoða málið af yfirvegun. „Ég vil bara fyrst og fremst setjast yfir málin og skoða þau sjónarmið sem fram hafa verið sett. Ég geng ekki að þessu með neinar fyrirfram ákveðnar lausnir í þeim efnum,“ segir Ögmundur. „Eins og menn kannski þekkja þá hef ég viljað standa vörð um íslenskan landbúnað og er ekki talsmaður þess að fara einhver heljarstökk í þeim efnum. En ég vil einfaldlega bara skoða þau sjónarmið sem fram hafa komið og setjast yfir þessi mál á málefnalegan og yfirvegaðan hátt.“ Ögmundur segist ekki hafa áhyggjur af vinnunni framundan, jafnvel þó að afgreiðsla búvörulaga hafi vrið mjög umdeild. „Ég er mjög áhyggjulítill. Ég vil bara skoða þetta af yfirvegun og róleghetum og það er það sem kannski þessu umræða þurfti á að halda öðru fremur. Þetta var gert undir þinglok undir svona miklu tímapressu mikilli og ég held að það hafi að vissu leyti haft áhrif á þessa umræðu. En ég er talsmaður fyrst og fremst yfirvegunar og þess að skoða málin á málefnalegan hátt.“ Í samráðshópnum eiga sæti: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
Í samræmi við ákvæði nýrra búvörulaga hefur nú verið fullskipaður samráðshópur um endurskoðun búvörulaga. Í hópnum eru sex karlar og sex konur og á hópurinn að hafa lokið störfum fyrir lok árs 2018. Athygli vekur að einn þeirra sem á sæti í samráðshópnum er Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður Vinstri grænna. Ögmundur var skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Ögmundur segist í samtali við Vísi vilja skoða málið af yfirvegun. „Ég vil bara fyrst og fremst setjast yfir málin og skoða þau sjónarmið sem fram hafa verið sett. Ég geng ekki að þessu með neinar fyrirfram ákveðnar lausnir í þeim efnum,“ segir Ögmundur. „Eins og menn kannski þekkja þá hef ég viljað standa vörð um íslenskan landbúnað og er ekki talsmaður þess að fara einhver heljarstökk í þeim efnum. En ég vil einfaldlega bara skoða þau sjónarmið sem fram hafa komið og setjast yfir þessi mál á málefnalegan og yfirvegaðan hátt.“ Ögmundur segist ekki hafa áhyggjur af vinnunni framundan, jafnvel þó að afgreiðsla búvörulaga hafi vrið mjög umdeild. „Ég er mjög áhyggjulítill. Ég vil bara skoða þetta af yfirvegun og róleghetum og það er það sem kannski þessu umræða þurfti á að halda öðru fremur. Þetta var gert undir þinglok undir svona miklu tímapressu mikilli og ég held að það hafi að vissu leyti haft áhrif á þessa umræðu. En ég er talsmaður fyrst og fremst yfirvegunar og þess að skoða málin á málefnalegan hátt.“ Í samráðshópnum eiga sæti: Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Róbert Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Helga Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Sindri Sigurgeirsson, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Björgvin Jón Bjarnason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands Ólafur Arnarson, tilnefndur af Neytendasamtökunum Andrés Magnússon, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Elín Margrét Stefánsdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Jóna Björg Hlöðversdóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Björg Bjarnadóttir, skipuð af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Ögmundur Jónasson, skipaður af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira