Vilja losna við stagbætt og löngu úrelt kerfi Óli Kristján Ármannsson skrifar 13. apríl 2016 07:00 Tæplega 9.800 hafa leitað til VIRK starfsendurhæfingarsjóðs þeim sjö árum sem sjóðurinn hefur starfað, nú eru 1.950 einstaklingar í þjónustu á vegum hans. Fréttablaðið/Vilhelm Í nýju ársriti VIRK starfsendurhæfingarsjóðs kallar Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands og stjórnarformaður VIRK, eftir því að lokið verði við endurskoðun almannatryggingakerfisins með nýjum lögum.Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður VIRKNefnd um endurskoðunina skilaði skýrslu sinni og ráðleggingum til Eyglóar Harðardóttur, húsnæðis- og félagsmálaráðherra 1. mars. Mælt er með að ný lög taki gildi um næstu áramót. „Í allt of langan tíma hefur þessu stagbætta og löngu úrelta kerfi verið haldið gangandi vegna samstöðuleysis um breytingar og ekki með nokkrum hætti hægt að sætta sig við óbreytt ástand lengur,“ segir Gylfi í ávarpi sínu í ársritinu. Hann harmar um leið að ekki hafi tekist að tryggja breiða samstöðu um niðurstöðu nefndarinnar þar sem Öryrkjabandalagið hafi skilað séráliti með stuðningi stjórnarandstöðunnar. „Þó hægt sé að hafa skilning á því að ÖBÍ vilji ganga lengra í bæði bótarétti og bótafjárhæðum, eru það mikil vonbrigði að bandalagið sjái ekki sóknarfærin í einföldun almannatryggingakerfisins, upptöku hlutabótaréttar í örorku og innleiðingu starfsgetumatsins.“Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokks.Samtök á vinnumarkaði, lífeyrissjóðir og stjórnvöld hafa um alllangt skeið velt fyrir sér leiðum til að snúa við þeirri þróun sem hér hefur verið síðustu ár að fleiri hverfi af vinnumarkaði vegna örorku á ári hverju en sem nemi náttúrulegri fjölgun á vinnumarkaði. Hluti af þeirri lausn sé að hverfa frá kerfi örorkumats og taka upp mat á starfsgetu fólks og markvissan stuðning til handa hverjum og einum til þess að hann komist aftur á vinnumarkað, ýmist að fullu eða að hluta. Þessi nálgun er viðhöfð í skýrslu nefndarinnar, sem nú síðast hefur verið kennd við Pétur Blöndal þingmann sjálfstæðisflokksins, en hann lést skömmu áður en hún lauk störfum. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokks og varaformaður nefndarinnar, tók við keflinu og skilaði skýrslu nefndarinnar til ráðherra. Fram kom í máli Þorsteins í umræðum á Alþingi um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á nýskipaða ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar að frumvarpið sem byggir á tillögum nefndarinnar væri eitt þeirra mála sem ríkisstjórnin legði áherslu á að ljúka áður en kæmi að alþingiskosningum sem fram hefur komið að ríkisstjórnin vilji flýta og halda í haust. „Það er frumvarpsvinna í gangi sem byggir á störfum Pétursnefndarinnar svokölluðu um endurskoðun almannatryggingakerfisins, sem mun koma öllum þeim sem lakar standa til góða, einfalda kerfið og veita fólki ný tækifæri gegnum starfsgetumat,“ sagði hann í umræðunum síðasta föstudag.Í nýju ársriti VIRK er vitnað til útreikninga Talnakönnunar á þjóðhagslegri hagkvæmni þess að styðja fólk til sjálfsbjargar þannig að það komist út úr örorkugreiðslum, hvort heldur sem er að hluta eða í heild. Í samantekt Vigdísar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK, kemur fram að ávinning af starfsemi sjóðsins megi meta á 13,8 milljarða króna á síðasta ári, á meðan rekstrarkostnaður við hann hafi numið 2,2 milljörðum króna.Hvað er VIRK? VIRK Starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun stofnuð árið 2008 af helstu samtökum stéttarfélaga og atvinnurekenda á vinnumarkaði. Árið 2012 bættust lífeyrissjóðir í hópinn og 2015 var samið um aðkomu ríkisvaldsins að VIRK, að því er fram kemur á vef sjóðsins. Hlutverk hans er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa, með það að markmiði að draga markvisst úr líkum á því að einstaklingar hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl 2016. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Leggja til minni skerðingu bóta Nefnd undir forystu Péturs Blöndal hyggst skila ráðherra skýrslu á næstu vikum þar sem lagt er til að lífeyrisaldur verði hækkaður og dregið verði úr skerðingu bóta. 5. febrúar 2015 09:00 Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið "Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag. 19. nóvember 2014 15:45 Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent. 10. júlí 2015 07:00 Fimmti hver fékk greitt frá TR Mun fleiri konur voru með örorkumat en karlar. 24. júní 2014 09:02 Vilja virkja hæfileika þeirra sem búa við skerta starfsgetu Sá hópur telji um sautján þúsund manns en ekki séu allir í vinnufæru ástandi. Í þeim hópi séu þó margir sem vilji vinna þrátt fyrir að vera ekki fullfrískir. 4. nóvember 2014 08:00 Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10. desember 2015 07:00 Ný lög um almannatryggingar verða dýr Vinna þingnefndar um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins er langt komin. Nýtt kerfi verður mjög breytt. Vinda á ofan af óréttlæti sem til varð við upptöku framfærsluuppbótar. Starfsgetumat og endurhæfing í stað örorkumats. 1. apríl 2015 07:00 Enginn hvati til atvinnuþátttöku vegna 100% skerðinga Öryrkjar lenda ófáir í þeirri stöðu að lágar tekjur svo sem af atvinnu eða úr lífeyrissjóði breyta engu um fjárhagslega afkomu þeirra. Ráðstöfunartekjur þeirra eru þær sömu með og án þessara tekna. 18. september 2013 06:00 Heildarendurskoðun á almannatryggingum Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni og grundvallarbreytingar á réttindum ellilífeyrisþega. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. 5. mars 2013 12:04 VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10. desember 2015 07:00 Sex af hverjum tíu komnir í vinnu eftir þrjú ár á bótum Ný rannsókn gefur vísbendingar um að allstór hópur langtímaatvinnulausra hefði getað farið mun fyrr út á vinnumarkaðinn eða í skóla. Sýnir einnig að hópur fólks stundar svarta vinnu á atvinnuleysisbótum. 29. janúar 2015 07:00 Hækka á ellilífeyrisaldurinn um þrjú ár Tillögur nefndar um málið að vænta á næstunni. 15. september 2014 19:30 Lög um almannatryggingar endurskoðuð Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. 6. september 2013 22:19 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Í nýju ársriti VIRK starfsendurhæfingarsjóðs kallar Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands og stjórnarformaður VIRK, eftir því að lokið verði við endurskoðun almannatryggingakerfisins með nýjum lögum.Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ og stjórnarformaður VIRKNefnd um endurskoðunina skilaði skýrslu sinni og ráðleggingum til Eyglóar Harðardóttur, húsnæðis- og félagsmálaráðherra 1. mars. Mælt er með að ný lög taki gildi um næstu áramót. „Í allt of langan tíma hefur þessu stagbætta og löngu úrelta kerfi verið haldið gangandi vegna samstöðuleysis um breytingar og ekki með nokkrum hætti hægt að sætta sig við óbreytt ástand lengur,“ segir Gylfi í ávarpi sínu í ársritinu. Hann harmar um leið að ekki hafi tekist að tryggja breiða samstöðu um niðurstöðu nefndarinnar þar sem Öryrkjabandalagið hafi skilað séráliti með stuðningi stjórnarandstöðunnar. „Þó hægt sé að hafa skilning á því að ÖBÍ vilji ganga lengra í bæði bótarétti og bótafjárhæðum, eru það mikil vonbrigði að bandalagið sjái ekki sóknarfærin í einföldun almannatryggingakerfisins, upptöku hlutabótaréttar í örorku og innleiðingu starfsgetumatsins.“Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokks.Samtök á vinnumarkaði, lífeyrissjóðir og stjórnvöld hafa um alllangt skeið velt fyrir sér leiðum til að snúa við þeirri þróun sem hér hefur verið síðustu ár að fleiri hverfi af vinnumarkaði vegna örorku á ári hverju en sem nemi náttúrulegri fjölgun á vinnumarkaði. Hluti af þeirri lausn sé að hverfa frá kerfi örorkumats og taka upp mat á starfsgetu fólks og markvissan stuðning til handa hverjum og einum til þess að hann komist aftur á vinnumarkað, ýmist að fullu eða að hluta. Þessi nálgun er viðhöfð í skýrslu nefndarinnar, sem nú síðast hefur verið kennd við Pétur Blöndal þingmann sjálfstæðisflokksins, en hann lést skömmu áður en hún lauk störfum. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokks og varaformaður nefndarinnar, tók við keflinu og skilaði skýrslu nefndarinnar til ráðherra. Fram kom í máli Þorsteins í umræðum á Alþingi um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á nýskipaða ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar að frumvarpið sem byggir á tillögum nefndarinnar væri eitt þeirra mála sem ríkisstjórnin legði áherslu á að ljúka áður en kæmi að alþingiskosningum sem fram hefur komið að ríkisstjórnin vilji flýta og halda í haust. „Það er frumvarpsvinna í gangi sem byggir á störfum Pétursnefndarinnar svokölluðu um endurskoðun almannatryggingakerfisins, sem mun koma öllum þeim sem lakar standa til góða, einfalda kerfið og veita fólki ný tækifæri gegnum starfsgetumat,“ sagði hann í umræðunum síðasta föstudag.Í nýju ársriti VIRK er vitnað til útreikninga Talnakönnunar á þjóðhagslegri hagkvæmni þess að styðja fólk til sjálfsbjargar þannig að það komist út úr örorkugreiðslum, hvort heldur sem er að hluta eða í heild. Í samantekt Vigdísar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK, kemur fram að ávinning af starfsemi sjóðsins megi meta á 13,8 milljarða króna á síðasta ári, á meðan rekstrarkostnaður við hann hafi numið 2,2 milljörðum króna.Hvað er VIRK? VIRK Starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun stofnuð árið 2008 af helstu samtökum stéttarfélaga og atvinnurekenda á vinnumarkaði. Árið 2012 bættust lífeyrissjóðir í hópinn og 2015 var samið um aðkomu ríkisvaldsins að VIRK, að því er fram kemur á vef sjóðsins. Hlutverk hans er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa, með það að markmiði að draga markvisst úr líkum á því að einstaklingar hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 13. apríl 2016.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Leggja til minni skerðingu bóta Nefnd undir forystu Péturs Blöndal hyggst skila ráðherra skýrslu á næstu vikum þar sem lagt er til að lífeyrisaldur verði hækkaður og dregið verði úr skerðingu bóta. 5. febrúar 2015 09:00 Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið "Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag. 19. nóvember 2014 15:45 Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent. 10. júlí 2015 07:00 Fimmti hver fékk greitt frá TR Mun fleiri konur voru með örorkumat en karlar. 24. júní 2014 09:02 Vilja virkja hæfileika þeirra sem búa við skerta starfsgetu Sá hópur telji um sautján þúsund manns en ekki séu allir í vinnufæru ástandi. Í þeim hópi séu þó margir sem vilji vinna þrátt fyrir að vera ekki fullfrískir. 4. nóvember 2014 08:00 Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10. desember 2015 07:00 Ný lög um almannatryggingar verða dýr Vinna þingnefndar um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins er langt komin. Nýtt kerfi verður mjög breytt. Vinda á ofan af óréttlæti sem til varð við upptöku framfærsluuppbótar. Starfsgetumat og endurhæfing í stað örorkumats. 1. apríl 2015 07:00 Enginn hvati til atvinnuþátttöku vegna 100% skerðinga Öryrkjar lenda ófáir í þeirri stöðu að lágar tekjur svo sem af atvinnu eða úr lífeyrissjóði breyta engu um fjárhagslega afkomu þeirra. Ráðstöfunartekjur þeirra eru þær sömu með og án þessara tekna. 18. september 2013 06:00 Heildarendurskoðun á almannatryggingum Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni og grundvallarbreytingar á réttindum ellilífeyrisþega. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. 5. mars 2013 12:04 VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10. desember 2015 07:00 Sex af hverjum tíu komnir í vinnu eftir þrjú ár á bótum Ný rannsókn gefur vísbendingar um að allstór hópur langtímaatvinnulausra hefði getað farið mun fyrr út á vinnumarkaðinn eða í skóla. Sýnir einnig að hópur fólks stundar svarta vinnu á atvinnuleysisbótum. 29. janúar 2015 07:00 Hækka á ellilífeyrisaldurinn um þrjú ár Tillögur nefndar um málið að vænta á næstunni. 15. september 2014 19:30 Lög um almannatryggingar endurskoðuð Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. 6. september 2013 22:19 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Sjá meira
Leggja til minni skerðingu bóta Nefnd undir forystu Péturs Blöndal hyggst skila ráðherra skýrslu á næstu vikum þar sem lagt er til að lífeyrisaldur verði hækkaður og dregið verði úr skerðingu bóta. 5. febrúar 2015 09:00
Pétur Blöndal verulega ósáttur við Öryrkjabandalagið "Það sæmir ekki Öryrkjabandalaginu að nota sér erfiðleika fólks í veikindum, klippa í sundur setningar og nota myndskeið án leyfis til að klekkja af fólki. Hafa af því æruna og vega að trúverðugleika þess,“ sagði hann á þingi í dag. 19. nóvember 2014 15:45
Kostar allt að níu milljarða að draga úr skerðingum Kosta mun ríkissjóð allt að níu milljarða króna á ári að draga úr skerðingum almannatrygginga verði tillögur nefndar um endurskoðun kerfisins að veruleika. Nefndin leggur til að skerðingar verði að hámarki 45 prósent. 10. júlí 2015 07:00
Vilja virkja hæfileika þeirra sem búa við skerta starfsgetu Sá hópur telji um sautján þúsund manns en ekki séu allir í vinnufæru ástandi. Í þeim hópi séu þó margir sem vilji vinna þrátt fyrir að vera ekki fullfrískir. 4. nóvember 2014 08:00
Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10. desember 2015 07:00
Ný lög um almannatryggingar verða dýr Vinna þingnefndar um heildarendurskoðun almannatryggingakerfisins er langt komin. Nýtt kerfi verður mjög breytt. Vinda á ofan af óréttlæti sem til varð við upptöku framfærsluuppbótar. Starfsgetumat og endurhæfing í stað örorkumats. 1. apríl 2015 07:00
Enginn hvati til atvinnuþátttöku vegna 100% skerðinga Öryrkjar lenda ófáir í þeirri stöðu að lágar tekjur svo sem af atvinnu eða úr lífeyrissjóði breyta engu um fjárhagslega afkomu þeirra. Ráðstöfunartekjur þeirra eru þær sömu með og án þessara tekna. 18. september 2013 06:00
Heildarendurskoðun á almannatryggingum Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni og grundvallarbreytingar á réttindum ellilífeyrisþega. Meginmarkmiðið er að einfalda löggjöfina, skýra betur réttindi lífeyrisþega og styrkja stöðu aldraðra. 5. mars 2013 12:04
VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10. desember 2015 07:00
Sex af hverjum tíu komnir í vinnu eftir þrjú ár á bótum Ný rannsókn gefur vísbendingar um að allstór hópur langtímaatvinnulausra hefði getað farið mun fyrr út á vinnumarkaðinn eða í skóla. Sýnir einnig að hópur fólks stundar svarta vinnu á atvinnuleysisbótum. 29. janúar 2015 07:00
Hækka á ellilífeyrisaldurinn um þrjú ár Tillögur nefndar um málið að vænta á næstunni. 15. september 2014 19:30
Lög um almannatryggingar endurskoðuð Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa nefnd til að ljúka heildarendurskoðun almannatrygginga og gera drög að frumvarpi til nýrra laga um lífeyrisréttindi. 6. september 2013 22:19