„Tilfinninga“ Tómas laminn með hafnaboltakylfu í Tælandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2016 19:52 Tómas Geir Howser segist hafa verið barinn sex sinnum með hafnaboltakylfu í höfuðið. Vísir/Valli/Facebook Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016 Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016
Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34
Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17