Uppræta þurfi kennitöluflakk án þess að kæfa frumkvöðlastarfsemi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. febrúar 2016 12:19 Fréttablaðið/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra stendur við orð sín um að styðja ekki við frumvarp þingmanns Framsóknarflokksins gegn kennitöluflakki, en meðal annars hefur ASÍ lýst furðu yfir viðbrögðum hennar. Hún segir íslenskt atvinnulíf geta misst af ákveðnum tækifærum með slíku frumvarpi. Alþýðusamband Íslands lýsti í vikunni yfir furðu vegna viðbragða Ragnheiðar Elínar Árnadóttir iðnaðarráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. Ragnheiður sagðist ekki styðja frumvarpið, það væri of íþyngjandi, ekki síst fyrir nýsköpunarfyrirtæki þar sem menn þurfi oft á tíðum að gera margar tilraunir með rekstur, líkt og hún orðaði það. „Vandinn við þetta frumvarp er sá að í fyrsta lagi eru menn ekki, og ég er ekki sannfærð, um að þetta muni uppræta þetta mein vegna þess að þeir sem verið er að reyna að ná til sem stunda kennitöluflakk, sem er annað heldur en að fara í gjaldþrot, það er ekki ólöglegt að fara í gjaldþrot þegar rekstur af einhverjum ástæðum mistekst. Kennitöluflakk er það athæfi sem fólk stundar með einbeittan brotavilja að skilja eftir skuldir og skuldbindingar og færa eignir yfir í nýtt félag og halda svo áfram. Ég er ekki sannfærð um að þetta frumvarp nái til þess,” sagði Ragnheiður í Bítinu á morgun. Flutningsmenn frumvarpsins voru fulltrúar allra flokka á Alþingi, annarra en Sjálfstæðisflokksins, en málið er frá Karli Garðarssyni, þingmanni Framsóknarflokksins, komið. Þar era ð meginefni lagt til að stofnendur, stjórnarmenn og framkvæmdastjórar hlutafélaga megi ekki á næstliðnum þremur árum hafa verið í forsvari fyrir tvö eða fleiri félög sem orðið hafa gjaldþrota. Ragnheiður segir að vissulega þurfi að uppræta kennitöluflakk, en að ekki megi kæfa frumkvöðlastarfsemi. Þannig sé íslenskt atvinnulíf að missa af tækifærum sem samfélag. „Við þurfum að ná þeim sem eru að stunda ólöglega athæfið en ekki kæfa frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun og athafna sig í íslensku atvinnulífi vegna þess að þá erum við að missa af tækifærum sem samfélag,” segir hún. Viðtalið við Ragnheiði má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22. febrúar 2016 15:41 Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra stendur við orð sín um að styðja ekki við frumvarp þingmanns Framsóknarflokksins gegn kennitöluflakki, en meðal annars hefur ASÍ lýst furðu yfir viðbrögðum hennar. Hún segir íslenskt atvinnulíf geta misst af ákveðnum tækifærum með slíku frumvarpi. Alþýðusamband Íslands lýsti í vikunni yfir furðu vegna viðbragða Ragnheiðar Elínar Árnadóttir iðnaðarráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. Ragnheiður sagðist ekki styðja frumvarpið, það væri of íþyngjandi, ekki síst fyrir nýsköpunarfyrirtæki þar sem menn þurfi oft á tíðum að gera margar tilraunir með rekstur, líkt og hún orðaði það. „Vandinn við þetta frumvarp er sá að í fyrsta lagi eru menn ekki, og ég er ekki sannfærð, um að þetta muni uppræta þetta mein vegna þess að þeir sem verið er að reyna að ná til sem stunda kennitöluflakk, sem er annað heldur en að fara í gjaldþrot, það er ekki ólöglegt að fara í gjaldþrot þegar rekstur af einhverjum ástæðum mistekst. Kennitöluflakk er það athæfi sem fólk stundar með einbeittan brotavilja að skilja eftir skuldir og skuldbindingar og færa eignir yfir í nýtt félag og halda svo áfram. Ég er ekki sannfærð um að þetta frumvarp nái til þess,” sagði Ragnheiður í Bítinu á morgun. Flutningsmenn frumvarpsins voru fulltrúar allra flokka á Alþingi, annarra en Sjálfstæðisflokksins, en málið er frá Karli Garðarssyni, þingmanni Framsóknarflokksins, komið. Þar era ð meginefni lagt til að stofnendur, stjórnarmenn og framkvæmdastjórar hlutafélaga megi ekki á næstliðnum þremur árum hafa verið í forsvari fyrir tvö eða fleiri félög sem orðið hafa gjaldþrota. Ragnheiður segir að vissulega þurfi að uppræta kennitöluflakk, en að ekki megi kæfa frumkvöðlastarfsemi. Þannig sé íslenskt atvinnulíf að missa af tækifærum sem samfélag. „Við þurfum að ná þeim sem eru að stunda ólöglega athæfið en ekki kæfa frumkvöðlastarfsemi og nýsköpun og athafna sig í íslensku atvinnulífi vegna þess að þá erum við að missa af tækifærum sem samfélag,” segir hún. Viðtalið við Ragnheiði má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22. febrúar 2016 15:41 Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22. febrúar 2016 15:41
Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. 25. febrúar 2016 07:00