Leita að heimili handa köttum sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. febrúar 2016 19:58 Dýrahjálp Íslands leitar nú að heimilum fyrir ketti sem Matvælastofnun bjargaði úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í október. Dýralæknir segist aldrei hafa séð dýr í jafn slæmu ásigkomulagi og kettina þegar þeir fundust, en þeir eru nú fjórum mánuðum seinna, farnir að braggast. Agnes Helga Martin dýralæknir sagðist aðspurð ekki hafa séð jafn slæmt mál áður. „Ekki eins og þeir litu út út af sýkingunni. Ef kettirnir hefðu verið bólusettir fyrir, sem þeir voru náttúrlega ekki, þá hefði þetta ekkert verið svona. Þannig að nei, sem betur fer sér maður þetta ekki. Flestir sem eiga dýr hugsa vel um þau, og setja þá í fyrirbyggjandi bólusetningar.“ Starfsmenn Matvælastofnunar björguðu fimmtíu köttum úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í byrjun október með aðstoð lögreglu. Köttunum var haldið við bágar aðstæður þar sem umönnun og þrifnaði var verulega ábótavant, eins og sést á þessum myndum, en umráðamaður húsnæðisins, kona á sjötugsaldri, var handtekinn. Síðan þá hafa kettirnir verið á fósturheimilum á meðan þeir hafa fengið viðeigandi bólusetningar og meðferðir hjá dýralækni. Sjálfboðaliðar hjá Dýrahjálp Íslands leita að heimilum fyrir kettina á ættleiðingardögum á Korputorgi næstkomandi sunnudag, svo saga þeirra fái farsælan endi. Helena Rafnsdóttir, sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp Íslands, sagði suma kettina hræddari en aðra og taki tíma fyrir þá að jafna sig. „Ef þeir fá þetta rétta heimili og þá ást og umhyggju sem þeir þurfa, þá eru þeir 100 prósent.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Dýrahjálp Íslands leitar nú að heimilum fyrir ketti sem Matvælastofnun bjargaði úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í október. Dýralæknir segist aldrei hafa séð dýr í jafn slæmu ásigkomulagi og kettina þegar þeir fundust, en þeir eru nú fjórum mánuðum seinna, farnir að braggast. Agnes Helga Martin dýralæknir sagðist aðspurð ekki hafa séð jafn slæmt mál áður. „Ekki eins og þeir litu út út af sýkingunni. Ef kettirnir hefðu verið bólusettir fyrir, sem þeir voru náttúrlega ekki, þá hefði þetta ekkert verið svona. Þannig að nei, sem betur fer sér maður þetta ekki. Flestir sem eiga dýr hugsa vel um þau, og setja þá í fyrirbyggjandi bólusetningar.“ Starfsmenn Matvælastofnunar björguðu fimmtíu köttum úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í byrjun október með aðstoð lögreglu. Köttunum var haldið við bágar aðstæður þar sem umönnun og þrifnaði var verulega ábótavant, eins og sést á þessum myndum, en umráðamaður húsnæðisins, kona á sjötugsaldri, var handtekinn. Síðan þá hafa kettirnir verið á fósturheimilum á meðan þeir hafa fengið viðeigandi bólusetningar og meðferðir hjá dýralækni. Sjálfboðaliðar hjá Dýrahjálp Íslands leita að heimilum fyrir kettina á ættleiðingardögum á Korputorgi næstkomandi sunnudag, svo saga þeirra fái farsælan endi. Helena Rafnsdóttir, sjálfboðaliði hjá Dýrahjálp Íslands, sagði suma kettina hræddari en aðra og taki tíma fyrir þá að jafna sig. „Ef þeir fá þetta rétta heimili og þá ást og umhyggju sem þeir þurfa, þá eru þeir 100 prósent.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira