Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2016 16:51 Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni. Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira
Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni.
Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Sjá meira
Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30