Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2016 16:51 Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni. Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni.
Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30