Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2016 16:51 Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni. Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni.
Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30