Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2016 16:51 Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni. Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Við byrjum í Start up Reykjavík 2015, þrír strákar, höfum verið að núna í hálft ár. Það er ekki meira. Erum þrír nánast ómenntaðir strákar að dunda okkur við þetta. Úr Verzló og svo einn frá Tækniskólanum,“ segir Kjartan Þórisson framkvæmdastjóri Study Cake sem mun kynna sína fyrstu vöru á morgun. Félagar Kjartans eru þeir Hörður Guðmundsson og Kristján Ingi Geirsson. Þessir ungu menn eru metnaðarfullir. „Markmið okkar er að leysa það vandamál sem er minnkandi læsi meðal barna, þetta sem hann Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra gerði frægt á síðasta ári, þar sem hann gerði þetta að umtalsefni; að það þyrfti að taka á þessu.“ Varan sem Study Cake ætlar að kynna er app sem er í raun spurningaleikur uppúr eftirlætis bókum þeirra sem vilja taka þátt. Það er hugsað fyrir 7 til 14 ára krakka. Hinir ungu sprotamenn hafa nú unnið hörðum höndum að þessu verkefni í hálft ár en þeir hafa aðstöðu í Nýsköpunarmiðstöð Íslands við Hlemm. Og þar mun kynningin fara fram, klukkan níu og verður mun áðurnefndur Illugi mæta og halda opnunarræðu. Fjármagnið sem Study Cake byggir á eru tveggja milljóna framlag sem kom í gegnum verkefnið Start up Reykjavík, fjárfesting í fyrirtækinu frá Arionbanka, en Kjartan segir að þeir hafi notið velvildar og stuðnings margra helstu bókaforlaga landsins, sem líta til verkefnisins afar jákvæðum augum. Tvær milljónir getur vart talist mikið?„Nei, það er svona að vera tuttugu ára strákar með enga munna að fæða heima fyrir. Öðru vísi væri þetta ekki hægt,“ segir Kjartan. Og hann boðar að ekki sé langt í næsta verkefni sem er hugsuð fyrir enn yngri börn, 3 til 10 ára. Þeir sem vilja kynna sér nánar þetta athyglisverða fyrirbæri geta skoðað sérlega síðu, þar sem nánar er gerð grein fyrir þessu verkefni.
Tengdar fréttir Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Heimanámið ætti að verða leikur einn Þrír ungir menn hafa þróað smáforrit til þess að leikjavæða heimanám barna. Stefna á erlendan markað. 13. júlí 2015 11:30